Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1979, Page 50

Ægir - 01.07.1979, Page 50
ÍJtgerð -•:íJ--ÍLÍ og aflabrögð Yfir sumartímann, meðan reglugerðin um að einungis megi koma með slægðan fisk að landi er í gildi, verða allar aflatölur báta í þessum þætti miðaðar við slægðan fisk, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Aflatölur skuttogaranna verða áfram sem hingað til miðaðar við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, svo og við samanburð á heildarafla, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers báts og togara sem nákvæmastar, en það getur verið erfiðleikum háð, einkum ef sama skipið hefur landað í fleiri en einni verstöð í mánuðinum. Afli aðkomubáta og togara er talinn með heildar- afla þeirrar verstöðvar sem landað var í. Allar tölur er bráðabirgðatölur, en stuðst er við endanlegar tölur ársins 1978. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í maí 1979. Gæftir voru ágætar frá flestöllum verstöðvum í fjórðungnum. Botnfiskafli bátaflotans varð samtals 9.768 (12.783) tonn. Að veiðum voru 404 (424) bátar, sem fóru í 1826 (2109) róðra og var meðalaflinn i róðri 5,35 (6,06) tonn. Á línu voru 27 (35), netum 52 (222), togveiðum 110 (78), færum 167 (59), spærlingsveiðum 7 (2), humarveiðum 39 (21), og með skelplóg voru 2 (7). Aflahæsti línubáturinn varð Bergþór, Sandgerði, með 70,5 tonn í 9 róðrum. Aflahæstur netabáta varð Tjaldur með 61,5 tonn í 9 róðrum, °8 næsthæstur varð Hamar með 60,5 tonn í 9 róðrutn, báðir frá Rifi. Mestan afla togveiðibáta hafði Erlingur RE (landaði í Grindavík) 221,3 tonn í 12 sjóferðum og næstmestan afla hafði Elliði, Sand- gerði, 171,3 tonn í 7 sjóferðum. Mestan afla færabáta hafði Reynir, Akranesi, 167,3 tonn 1 6 sjóferðum og næsthæstur varð Birgir, Sandgerði, með 51,0 tonn í 15 róðrum. 28 (30) skuttogarar lönduðu 70 (75) sinnum 1 mánuðinum, samtals 12.419 (12.115) tonnum, eða að meðaltali 177,4 (161,5) tonnum úr veiðiferð- Aflahæsti skuttogarinn varð Jón Dan, Hafnar- firði, með 694,8 tonn í 3 veiðiferðum og nsest- hæstur varð Karlsefni, Reykjavík, með 649,7 tonn í 3 veiðiferðum. (Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra)- Aflinn í hverri verstöð miðað við óslægðanfisk• 1979 1978 Vestmannaeyjar ...... Stokkseyri........... Eyrarbakki .......... Þorlákshöfn ......... Grindavík ........... Sandgerði Keflavík ............ Vogar ............... Hafnarfjörður ....... Reykjavík ........... Akranes.............. Rif ................. Ólafsvík............. Grundarfjörður ...... Stykkishólmur ....... Aflinn í maí ........ Vanreiknað í maí 1978 Aflinn í janúar-apríl . tonn 2.520 21 141 769 2.793 2.157 2.002 102 2.551 5.269 1.726 430 891 677 138 22.187 140.053 tonn 3.032 16 31 1.612 3.177 2.065 2.238 51 2.663 5.431 1.659 380 1.050 544 187 24.136 783 100.550 Aflinn frá áramótum . 162.240 125.469 Aflinn í einstökum verstöðvum: Afli Afli fra Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. tonn áram- Surtsey togv. 3 156,0 Álsey togv. 4 131,5 Björg togv. 7 78,6 25 bátar togv. 102 722,7 Emma humarv. : 3 humar 22,0 2,3 430 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.