Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 14

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 14
stæðum þótt nú séu á markaði tæki sem auðvelda þetta. Þá valda þéttar torfur stundum skyggingu því að hljóðið frá sendingunni endurkastast aðeins frá hluta torfunnar. Gæta þarf vel að því að mögnun móttakara og tegrunarmælis sé hæfileg. Ef það er ekki gert tapast hluti bergmáls vegna mettunar og þess að tækin misskilja hin sterku endurvörp, telja þau botnlóðningar og neita að skrá þau. Þrátt fyrir sínar takmarkanir er bergmálsað- ferðin ein hin þýðingarmesta sem við höfum fengið í hendur til beinna mælinga á stærð fiskstofna á skjótan og nægilega áreiðanlegan hátt. Auk merk- inga er hún raunar eina leiðin sem við höfum tii þess að finna stærð skammlífra fiskstofna eins og t.d. loðnunnar. 1.3. Endurvarpsstuðull loðnunnar. Þar sem beinar mælingar á endurvarpsstuðli loðnu hafa ekki verið gerðar hérlendis var reynt að finna hæfilega þéttar lóðningar, telja staka fiska og bera saman við ris tegrunarmælis. Auk þess voru gerðar mælingar af endurvarpi frá stökum fiskum með sveiflusjá. Þessar mælingar, auk upplýsinga sem fyrir lágu erlendis frá, bentu til þess að tonnafjöldi á fersjómílu væri um 13 tonn miðað við ris tegrunarmælis um 1 mm yfir siglda sjómílu og þá mögnun endurvarpa í tækja- samstæðu sem notuð var. Hinir ýmsu hlutar hrygningarstofnsins voru mældir nokkrum sinnum með alllöngu millibili eins og fram kemur hér á eftir. Samanburður á þessum mælingum innbyrðis og við afla og sennilegt tap af völdum náttúrunnar og öðrum orsökum (t.d. veiða í vondum veðrum) milli mælinga olli því, að margfeldistuðullinn 17 tonn/ mm/sjóm.2 var valinn (1. tafla). 1.4. Bergmálsmælingar á Vestíjarðamiðum, 16.- 29. október 1978. Fyrri hluta októbermánaðar fékkst mjög góð veiði á fremur takmörkuðu svæði um 23° V norðan 67°45’N. f upphafi leiðangurs Bjarna Sæmunds- sonar var leitað vestan og suðvestan veiðisvæði- sins frá Víkurál og alllangt V fyrir miðlínu milli fslands og Grænlands en án árangurs. Þá leituðu Norðmenn fyrra veiðisvæði milli Jan Mayen og Grænlands allt S að 69°N fyrstu 2-3 vikurnar í október. Þeir urðu ekki varir við loðnu nema lítið eitt við kantinn út af Scoresbysundi. Það eru því yfirgnæfandi líkur til þess, að hinn kyn- 1. tafla. Stærð hrygningarstofns ársins 1979 eins og hún mœldist ígrófum dráttum með bergmáls- aðferð og afli á tímabilinu október 1978 1,1 mars 1979. Bornar eru saman niðurstöður sem fást með bergmálsstuðlum 13 og 17 tonn/mml sjóm.2. Afli og stofnstœrð íþúsundum tonna. Bergmálsstuðull Bergmálsstuáujl 13 tonnlmml 17 tonn/mnii sjóm.1 sjóm.2 1.300 Mæling. Vestf., 29/10/78 Mæling Austf., 1-5/2/79 385 995 500 Mæling. Vestf., 8-9/2/79 345 450 Samt. stofnstærð, 4/2/79 730 950 Afli 30/10/78-4/2/79 270 270 Samtals 1.000 1.000 1.220 Mismunur -5 Mæling, Austf, 1-5/2/79 Mæling, SA-land 27/2- 1/3/79 215 385 280 Afli A- og SA-land 4/2-1/3/79 220 220 Samtals 435 435 500 Mismunur -50 Samt. mæling ca. 4/2/79 730 Afii 4/2-18/3/79 390 500 500 -T Mismunur 340 950 390 560 þroska hluti loðnustofnsins hafi svo til a"ur verið saman kominn á mælingasvæðinu dagana 20.-29. október sl. haust. Á ofangreindu tímabili var magn loðnu á 'e fjarðasvæðinu mælt 3 sinnum með bergma aðferðinni. Til að byrja með var loðnan k>rr^. stæð um 90-140 sjóm. N af Vestfjörðum, en 0 þá göngu á nýjan leik SV á bóginn. Seinus'n viku mánaðarins færðist aðalloðnusvæðið urT1 •. sjóm. til suðvesturs. Loðnan hélt sig samt e sem áður í hinum kalda sjó Austur-Grænla11 straumsins. Þetta má sjá með samanburði myndum 2-5. Þessi hegðun loðnunnar ásamt bra- þann 27. október varð til þess, að miðyfirfer 1 skilaði áreiðanlega of lágum mæligildum. ^ Niðurstöður októbermælinganna þriggja u sýndar á myndum 3-5 og í 2. töflu. Eins °g P má sjá reiknast stofnstærðin 1.170-1.285 þús.tnU eftir því hvort miðmælingunni er sleppt eða eK ’ Þar sem meira var um torfur en hepplief^ getur talist var einnig reynt að reikna magnl út frá torfuíjölda og meðaltorfustærð (rúmma 394 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.