Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 23

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 23
^ I hrygningarstofni stendur stærð árganga í hlutfalli við seiðafjölda 2/2 - 3'/2 ári áður (9. tafla). 3) Hrygning 4-500 þús. tonna af loðnu er sennilega n®gileg trygging fyrir góðri nýliðun ef ytri skilyrði eru sæmileg. 4) Frá því um mitt sumar til vetrarvertíðarloka fer umtalsverður hluti af væntanlegum hrygn- lngarstofni forgörðum af náttúrunnar hendi eða tapast við veiðar. f^tkoman úr þessu dæmi er að áliti íslenskra, [q^yskra 0g norskra fiskifræðinga, um 600 þúsund yitanlega geta slíkir útreikningar seint orðið Væmir. Til þess eru of margir óvissuþættir í ^faiaeliskveðja Jónsson, fiskifræðingur sextugur Hinn 9. júlí þ.á. verð- ur sextugur Jón Jóns-, son fiskifræðingur, for- stjóri Hafrannsóknastofn- unarinnar. Jón Jónsson lauk magi- sterprófi í fiskifræði við Óslóar-háskóla árið 1946. Fjallaði magisterritgerð hans um ufsa. Jón var ráðinn sérfræðingur í a. . þorskfiskum að Fiskideild þvj/lnnUC^e‘^ar Háskólans árið 1947 oggengdi hann f0r Starfl til ársins 1953 er hann tók við embætti gerð'Ö^Umanns, þegar Árni heitinn Friðriksson .st fmmkvæmdastjóri Alþjóðahafrannsókna- u 'ys 1 Kaupmannahöfn. I meira en aldarfjórð- °g h 6^Ur ^V1 VeUt ^orst°^u íslenzkum fiski- a. rannsóknum, sem mikið hafa eflst á þessu aðe' * . ^e8ar J°n fók við starfi forstjóra voru er ljS Ör^air starfsmenn við Fiskideild, en nú i dag S(^n trannsóknastofnunin einhver stærsta rann- arstofnun á íslandi og hefur í þjónustu sinni 4 r|nnsóknaskip. mia SlI1Um fyrstu starfsárum á Fiskideild vann Jón sólcj^- °tu)lega að því að byggja upp þorskrann- úrvi *rnar °8 hóf hann viðamikla gagnasöfnun og sóirnUS U' Lagði hann grundvöll að þeim rann- araðferðum sem beitt er enn þann dag í dag á dæminu. Til dæmis er ekki þekkt til hlítar hvernig hinir ýmsu seiðaárgangar skila sér, enda þótt allverulegar líkur séu á því að veikari seiða- árgangur skili sér hlutfallslega betur en sá sem sterkari mældist. Þá er enn ekki vitað með vissu hve mikið af loðnu þarf að hrygna hér við suður- og suðvesturströndina til þess að tryggja góða ný- liðun í venjulegu árferði - sem betur fer. Og svo mætti lengur telja. Engu að síður bendir allt til þess að í bili stefnum við í nokkra lægð miðað við seinustu tvö veiðitímabil. Vitneskjunnar um hvað sú sveifla verður í raun og veru að vera mikil og þar með endan- legrar ákvörðunar um leyfilegan hámarksafla verður þó að bíða enn um sinn. Hún fæst væntan- lega með bergmálsmælingum og merkingum síðará þessu ári og í byrjun þess næsta. íslenzka þorskstofninum. Vinnubrögð Jóns Jóns- sonar hafa ávallt einkennst af snyrtimennsku og samvizkusemi. Eftir því sem árin liðu og stjórnunarskyldur urðu tímafrekari hefur Jóni gefist minni og minni tími til eigin rannsókna, auk þess sem hann hefur setið fjölda alþjóðlegra ráðstefna um fiskveiði- og haf- réttarmál sem fulltrúi íslands. Þó hefur hann lengst af fundið sér tíma til þess að skreppa í rann- sóknaleiðangur einu sinni á ári eða svo og þannig haldið nánum tengslum við rannsóknir á hafi úti. Hér verður ekki frekar rakin ævi og starfs- ferill Jóns Jónssonar, enda fjarri því að vera tíma- bært. Hins vegar vill undirritaður nota kærkomið tækifæri til að þakka Jóni samfylgdina í hartnær þrjátíu ár. Frá svona löngum tíma er margs að minnast. Flest er jákvætt og ánægjulegt. Tvennt er það einkum í fari Jóns sem mér er hugstæðast, þegar ég lít til baka. Annars vegar er hin góða skapgerð hans, sem lýsir sér í því hve dagfars- prúður hann er, óáreitinn og ljúfur í allri um- gengni. Hins vegar er svo skapstilling Jóns og vandað orðbragð. í öll þessi ár hef ég aldrei heyrt hann hallmæla eða lasta neinn af samstarfs- mönnum sínum, og hefur honum þó sjálfsagt ein- hvern tíma fundist ærin ástæða til. En þetta er góður eiginleiki, ekki aðeins forstöðumanns heldur allra, sem samskipti þurfa að hafa við annað fólk. Ég sendi Jóni og fjölskyldu hans bestu afmælis- óskir og megi hann ganga ótrauður til starfs á komandi árum. Unnsteinn Stefánsson ÆGIR — 403
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.