Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 26

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 26
veiðanna og eins af völdum náttúrlegs dauða, en náttúrlegan dauða köllum við öll þau dauðsföll, sem verða af völdum náttúrunnar eins og t.d. elli, slysfarir, af völdum sjúkdóma og óvina, annarra en mannsins. V.P.-greiningin byggir því á aldursgreiningu fisksins, þ.e. finna þarf út hvaða árgangar eru í stofninum og veiðinni og síðan er fylgzt með afdrifum þeirra frá ári til árs unz árgangurinn hverfur að lokum alveg úr veiðinni. V.P.-greiningin gefur aðeins til kynna fiskveiðidánartöluna F. Sé náttúrlegur dauði fiskstofnsins þekktur er unnt að reikna út heildardánartölu Z - F + M. Þekkjum við heildardánartöluna (Z) má finna út stofn- stærðina (N) samkvæmt líkingunni: C, = Ntxf‘(l -e-zt) (1) M þ.e. fjöldi veiddra fiska (C) árið t stendur í réttu hlutfalli við stofnstærð í fjölda (N) í upphafi ársins t og sóknarinnar F (þ.e. fiskveiðidánarstuðuls- ins) árið t. Með því að safna sýnum úr lönduðum afla og aldursgreina, og ef heildarafli er þekktur, er hægt að áæda heildarfjölda veiddra fiska í hverjum aldurs- flokki. Óþekktu stærðirnar eru dánartalan ogstofn- stærðin. Ekki er unnt að reikna út fiskveiðidánartöluna nema náttúrleg dánartala sé þekkt. Til mats á náttúrlegri dánartölu verður oftast að notast við sóknartölur af einhverju tagi. Aðferðin við ákvörðun náttúrlegrar dánartölu er einföld. Fundið er samhengið á milli sóknar og heildardánartölu. Þegar sókn er engin þ.e. engar veiðar, þá er eftir sem áður dánartala fyrir hendi þ.e. hin náttúrlega dánartala (1. mynd). Þegar náttúrleg dánartala, hefur verið ákveðin, er unnt að snúa sér að útreikningum. Ákveða þarf byrjunargildi fiskveiðidánarstuðuls, og er þá stuðst við breytingar á sókn eftir því sem unnt er að meta þær og upplýsingar um stærðir þeirra ár- ganga sem eru í veiðinni. Með því að endurtaka slíkan útreikning með öðrum byrjunargildum áfisk- veiðidánarstuðlum og bera svo saman við fyrri út- reikninga, er unnt að nálgast verulega hið endan- lega gildi. Fyrir þá aldursflokka, sem hafa lengi verið í veiðinni, t.d. elzta aldursflokkinn, gefum við okkur ákveðna fiskveiðidánartölu. Samkvæmt jöfnu (1) fáum við út ákveðna stofnstærð í upphafi ársins, Tafla 1. Ár Aldur 1974 1975 1976 1977 1978 2 0,01 0,00 0,00 0,00 0,00 3 0,08 0,11 0,06 0,02 0,01 4 0,32 0,23 0,20 0,14 0,10 5 0,48 0,42 0,26 0,25 0,20 6 0,40 0,54 0,45 0,24 0,25 7 0,75 0,59 0,50 0,56 0,35 8 0,90 0,90 0,93 0,58 0,40 9 0,77 1,01 0,69 0,71 0,40 10 1,01 1,26 0,85 0,55 0,40 11 1,45 1,59 1,90 0,61 0,40 12 1,03 1,91 1,09 1,29 0,45 13 1,13 0,98 3,04 1,25 0,50 14 0,70 0,60 0,50 0,50 0,50 Meðahal vegið með stofnstœrð. Meðaltal 7-13 0,88 0,76 0,72 0,57 0.37 4-12 0,42 0,39 0,30 0.22 0.20 Ár Aldur 1974 1975 19766 1977 1978 2 0,01 0,00 0,00 0,00 0,00 3 0,10 0,15 0,09 0,03 0,02 4 0,35 0,31 0,30 0,25 0,20 5 0,52 0,49 0,38 0,42 0,40 6 0,42 0,61 0,57 0,41 0,50 7 0,78 0,63 0,62 0,85 0,80 8 0,92 0,99 1,09 0,89 0,90 9 0,77 1,08 0,85 1,05 0.90 10 1,02 1,28 1,01 0,84 0,90 11 1,45 1,62 1,99 0,90 0.90 12 1,13 1,93 1,17 1,66 1,00 13 1,37 1.30 3,50 1,61 1.00 Meðaltal vegið með stofnstœrð. Meðaltal 7-13 0,90 0,81 0,87 0,88 0.84 4-12 0,45 0,47 0,42 0,37 0.41 Ár Aldur 1974 1975 2 0,01 0,01 3 0,11 0,17 4 0,36 0,33 5 0,53 0.50 6 0,42 0,63 7 0,79 0,64 8 0,92 1,01 9 0,78 1.10 10 1,02 1,28 11 1,45 1,63 12 1,17 1,94 13 1,48 1,46 14 1,20 1,30 Meðaltal vegið með stofnstœrð. . Meðaltal 7-13 0,90 0,83 0.91 0.98 ' 4-12 0,46 0,49 0.46 0.46 0.6- 1976 0,00 0.12 0,35 0,42 0,50 0,65 1,13 0,89 1,05 2.03 1,20 3,70 1,50 1977 0,00 0,04 0.33 0,53 0,47 0,95 0,99 1,16 0,94 1,00 1.84 1.79 1,50 197i 0,00 0.05 0,30 0,60 0.75 1.05 1.20 1.20 1 20 Í.20 1.35 1.50 1.50 406 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.