Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1979, Side 26

Ægir - 01.07.1979, Side 26
veiðanna og eins af völdum náttúrlegs dauða, en náttúrlegan dauða köllum við öll þau dauðsföll, sem verða af völdum náttúrunnar eins og t.d. elli, slysfarir, af völdum sjúkdóma og óvina, annarra en mannsins. V.P.-greiningin byggir því á aldursgreiningu fisksins, þ.e. finna þarf út hvaða árgangar eru í stofninum og veiðinni og síðan er fylgzt með afdrifum þeirra frá ári til árs unz árgangurinn hverfur að lokum alveg úr veiðinni. V.P.-greiningin gefur aðeins til kynna fiskveiðidánartöluna F. Sé náttúrlegur dauði fiskstofnsins þekktur er unnt að reikna út heildardánartölu Z - F + M. Þekkjum við heildardánartöluna (Z) má finna út stofn- stærðina (N) samkvæmt líkingunni: C, = Ntxf‘(l -e-zt) (1) M þ.e. fjöldi veiddra fiska (C) árið t stendur í réttu hlutfalli við stofnstærð í fjölda (N) í upphafi ársins t og sóknarinnar F (þ.e. fiskveiðidánarstuðuls- ins) árið t. Með því að safna sýnum úr lönduðum afla og aldursgreina, og ef heildarafli er þekktur, er hægt að áæda heildarfjölda veiddra fiska í hverjum aldurs- flokki. Óþekktu stærðirnar eru dánartalan ogstofn- stærðin. Ekki er unnt að reikna út fiskveiðidánartöluna nema náttúrleg dánartala sé þekkt. Til mats á náttúrlegri dánartölu verður oftast að notast við sóknartölur af einhverju tagi. Aðferðin við ákvörðun náttúrlegrar dánartölu er einföld. Fundið er samhengið á milli sóknar og heildardánartölu. Þegar sókn er engin þ.e. engar veiðar, þá er eftir sem áður dánartala fyrir hendi þ.e. hin náttúrlega dánartala (1. mynd). Þegar náttúrleg dánartala, hefur verið ákveðin, er unnt að snúa sér að útreikningum. Ákveða þarf byrjunargildi fiskveiðidánarstuðuls, og er þá stuðst við breytingar á sókn eftir því sem unnt er að meta þær og upplýsingar um stærðir þeirra ár- ganga sem eru í veiðinni. Með því að endurtaka slíkan útreikning með öðrum byrjunargildum áfisk- veiðidánarstuðlum og bera svo saman við fyrri út- reikninga, er unnt að nálgast verulega hið endan- lega gildi. Fyrir þá aldursflokka, sem hafa lengi verið í veiðinni, t.d. elzta aldursflokkinn, gefum við okkur ákveðna fiskveiðidánartölu. Samkvæmt jöfnu (1) fáum við út ákveðna stofnstærð í upphafi ársins, Tafla 1. Ár Aldur 1974 1975 1976 1977 1978 2 0,01 0,00 0,00 0,00 0,00 3 0,08 0,11 0,06 0,02 0,01 4 0,32 0,23 0,20 0,14 0,10 5 0,48 0,42 0,26 0,25 0,20 6 0,40 0,54 0,45 0,24 0,25 7 0,75 0,59 0,50 0,56 0,35 8 0,90 0,90 0,93 0,58 0,40 9 0,77 1,01 0,69 0,71 0,40 10 1,01 1,26 0,85 0,55 0,40 11 1,45 1,59 1,90 0,61 0,40 12 1,03 1,91 1,09 1,29 0,45 13 1,13 0,98 3,04 1,25 0,50 14 0,70 0,60 0,50 0,50 0,50 Meðahal vegið með stofnstœrð. Meðaltal 7-13 0,88 0,76 0,72 0,57 0.37 4-12 0,42 0,39 0,30 0.22 0.20 Ár Aldur 1974 1975 19766 1977 1978 2 0,01 0,00 0,00 0,00 0,00 3 0,10 0,15 0,09 0,03 0,02 4 0,35 0,31 0,30 0,25 0,20 5 0,52 0,49 0,38 0,42 0,40 6 0,42 0,61 0,57 0,41 0,50 7 0,78 0,63 0,62 0,85 0,80 8 0,92 0,99 1,09 0,89 0,90 9 0,77 1,08 0,85 1,05 0.90 10 1,02 1,28 1,01 0,84 0,90 11 1,45 1,62 1,99 0,90 0.90 12 1,13 1,93 1,17 1,66 1,00 13 1,37 1.30 3,50 1,61 1.00 Meðaltal vegið með stofnstœrð. Meðaltal 7-13 0,90 0,81 0,87 0,88 0.84 4-12 0,45 0,47 0,42 0,37 0.41 Ár Aldur 1974 1975 2 0,01 0,01 3 0,11 0,17 4 0,36 0,33 5 0,53 0.50 6 0,42 0,63 7 0,79 0,64 8 0,92 1,01 9 0,78 1.10 10 1,02 1,28 11 1,45 1,63 12 1,17 1,94 13 1,48 1,46 14 1,20 1,30 Meðaltal vegið með stofnstœrð. . Meðaltal 7-13 0,90 0,83 0.91 0.98 ' 4-12 0,46 0,49 0.46 0.46 0.6- 1976 0,00 0.12 0,35 0,42 0,50 0,65 1,13 0,89 1,05 2.03 1,20 3,70 1,50 1977 0,00 0,04 0.33 0,53 0,47 0,95 0,99 1,16 0,94 1,00 1.84 1.79 1,50 197i 0,00 0.05 0,30 0,60 0.75 1.05 1.20 1.20 1 20 Í.20 1.35 1.50 1.50 406 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.