Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 72

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 72
slægingavél. Fyrir karfa er sérstakt færiband sem flytur frá móttökukassa að lestarlúgum. Loft vinnuþilfars er einangrað með steinull og klætt með stálþynnum, en síður óeinangraðar. Fiskilest er útbúin fyrir fiskkassa og tekur um 2300 90 1 kassa. Lestin er að mestu einangruð með plasti og klædd með krossviði. Kæling í lest er með kælileiðslum í lofti lestar. Á lest eru tvær aðallúgur, auk þess ein minni lúga. Losun er möguleg um tvær losunarlúgur á efra þilfari, upp af aðallúgum á neðra þilfari, önnur framan við yfirbyggingu en hin aftan við yfirbyggingu. Vindubúnaður: Aftan við þilfarshús á efra þilfari eru tvær tog- vindur (splitvindur), s.b,- og b.b.-megin. Tog- vindur eru rafknúnar frá Brissonneau & Lotz Marine, gerð 101 000-3. Hvor vinda hefur eina tromlu (408 mm"x 1308 mm’x 1660 mm) sem tekur um 1200 faðma af 3 1 /4” vír. Togátak vindu á miðja tromlu er 6.0 t og tilsvarandi dráttar- hraði um 100 m/mín. Hvor vinda er knúin af 150 ha, 300 V, 975 sn/mín Leroy jafnstraumsmótor. Framarlega á efra þilfari við enda bobbinga- renna, eru tvær vökvaknúnar grandaravindur frá Treuil de Poche með einni tromlu (320 mm0x 720 mm0x 550 mm), togátak 5 t. B.b.-megin á tog- þilfari, aftan við kolsýrurúm, er rafknúin hífinga- vinda frá Brissonneau & Lotz Marine, gerð 101-5002, búin tveimur tromlum og koppi, knúin af 150 ha Leroy jafnstraumsmótor. B.b.-megin við skutrennu er vökvaknúin hjálparvinda frá Treuil de Poche búin einni tromlu (320 mm*x 620 mm0x 440 mm). Umrædd vinda er fyrir poka- losun. S.b.-megin við skutrennu er vökvaknúinn kapstan fyrir útdrátt á vörpu. Skipið er búið rafknúinni flotvörpuvindu frá Brissonneau & Lotz Marine, gerð 101 4003, tromlu- mál 608 mm'x 1728 mm'x 3470 mm, knúin af 150 ha rafmótor. Framarlega á efra þilfari er rafdrifin akkeris- vinda frá Stocznia búin einni keðjuskífu og tveimur koppum. Aftast á s.b.-þilfarshúsi er rafdrifin netsjár- vinda frá Atlas. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Decca RM 926, 60 sml. Ratsjá: Decca RM 916 C, 48 sml. Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 6. Sjálfstýring: Anschutz. Vegmælir: Ben. Miðunarstöð: Taiyo TD-A130. Loran: Tveir Decca DL 91 Mk2, sjálfvirkir loran C móttakarar, með 350 T skrifara. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 791 DS. Dýptarmælir: Simrad EQ 50, með 12 x 24/g botn spegli og MA botnstækkun. Fisksjá: Simrad CI. Asdik: Simrad SB. Netsjá: Simrad FB 2 með EX 50 skrifara, * botnþreifara, FT sjóhitamæli og 2000 m kapl*- Talstöð: Sait Electronics, gerð ER 400 CRM 145-- Talstöð: Drakkar CRM 0211/CRM 3211A. Örbylgjustöð: Sailor RT 143. Af öðrum tækjabúnaði má nefna Unitra kallket >< Drake CRM móttakara og CRM vörð og sónar örbylgjuleitara. í stýrishúsi eru stjórntæki fyrlj togvindur og netsjárvindu. Víralengdarmælar ir MT eru í stýrishúsi. í stjórnklefa fyrir vindnr eru stjórntæki fyrir togvindur, grandaravindur, hífingavindur, hjálparvindu og flotvörpuvindu. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: einn Zodiac slöngubát með utanborðsvél; þrjá lOmanna Viking gúmmíbjörgunarbáta og Linkline neyðar talstöð. Útgerðarmenn — Bókhaldsþjónusta Pétur Jónsson viðskiptafræðinpur Hraunbæ 134 Revkjavík Simar. 85450 - 72623 452 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.