Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 47

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 47
1 þriðja lagi að nýta betur en nú er gert vannýtta fiskstofna. ^annýtt sjávarfang Vannýting lifrar og slógs er oft nefnt sem dæmi Unr það sem betur mætti fara hvað nýtingarþáttinn varðar. Það er ljóst að þarna er hent miklum Verðmætum. Vandinn er að koma þessum verð- rr'ætum til skila, þannig að réttlætanlegt sé miðað v'ö tilkostnað og fyrirhöfn. Ég álít t.d. óraunhæft gera ráð fyrir lifrarbræðslum í togurunum eða Peim fjölda útgerðarstaða sem fyrirfinnast um- Verfis landið eins og verðlagi er háttað á lýsis- aiurðum í dag. Sjálfsagt er að auka eftir mætti ' rarvinnslu til manneldis og um tíma stóðum við slíku í Neskaupstað í tilraunaskyni. Þær til- !"aunir tókust ekki þá. Sumstaðar hefur þetta gengið etur og er það vel. Allir vita að sjávarútvegur er rnikilvægasti þáttur þjóðarbúskaparins og ekkert nema gott um það að segja að menn vilji bæta eins °g hægt er nýtingu sjófangs. Möguleikar í þeim num þurfa sífellt að vera í skoðun og endurmati. . _ stundum finnst mér vera gerðar meiri kröfur til L3varútvegs en kannski hann fær risið undir í Ssum efnum. Við eigum víða ónýttar eða vannýtt- auðlindir í þessu landi. Það má nefna til jarð- ltann, fallvötnin, frjómoldina o.fl. o.fl. Vinnsla nýting alls þessa verður að meta með hliðsjón ^lkostnaði, einnig í sjávarútvegi. Þegar allt « ^jur til alls, kann að vera skynsamlegra að Ja út meiri Hekluvikur en að salta kútmaga 111 útflutnings. , /kðeins örfá orð til viðbótar varðandi nýtingar- fi J*nn' ^arfinn er nú talinn allt að því vannýttur stofn og kemur það okkur sjómönnum dálítið anskt fyrir sjónir. Sleppum því. En við eigum ^mælalaust vannýtta fiskstofna og þar ber öllum ^nian um. Hér er kannski efstur á blaði kol- 0fiUnninn- Meginvandinn er sá að fáir hafa áhuga o en8inn getu til að standa að þeim tilraunum Vejgrannsóknum svo sem nauðsynlegt er, til að niuni geti hafist af þeim krafti að þjóðarbúið þfi. . um. Ég vil á engan hátt gera ráð^' vi^ieitni sem aðilar eins og sjávarútvegs- flei^n^fið, Fiskifélagið, Hafrannsókn og e.t.v. ^gh sta®*^ a^- ^ær úraga bara svo skammt. stió ^ ^ il®r Þurf* ^01112 lii hugarfarsbreyting Viðrnvairia fyrst og fremst, ef ráða skal bót á. fj^ V erÚum að stefna markvist að nýtingu vannýttra egunda og stórauka veiðitilraunir og rann- lítið úr sóknir. Ég tel mig þess ekki umkominn að koma með fastmótaðar tillögur um tilhögun á þessu stigi málsins. En ljóst er að skipulagsbreytingar verða að koma til hjá þeim stofnunum sem nú stýra sjávarútveginum. Það þykir sjálfsagt mál þegar virkja skal fall- vötn og þvíumlíkt að fram fari það sem kallað er forrannsóknir. Þetta felst að því er mér skilst í því að finna heppilegustu virkjunarstaði, aðferðir o.fl. Auk þess sem sagt er fyrir með nokkurri vissu um afköst og arð viðkomandi framkvæmdar. Allt kostar þetta stórfé en enginn lætur sér til hugar koma að sleppa þessum lið. Á sama hátt álít ég að standa beri að nýtingu vannýttra fiskstofna. Þetta finnst mér mikilvægt atriði varðandi aukna hagkvæmni í sjávarútvegi og mun mikilvægara „ en margt smáræðið sem fjasað er um í tíma og ótíma. Góðir ráðstefnugestir. Ég sagði í upphafi að ég myndi byggja mál mitt á persónulegri reynslu og ég geri alls enga kröfu til þess að þið meðtakið þetta sem einhvern Stórasannleik um viðhorf sjó- mannastéttarinnar. í besta falli gæti ég vænst að hafa aukið ykkur skilning á viðhorfum sjómanna. Og ef til vill felst í þessum orðum eitthvert það frækorn sem nær að skjóta rótum og verða sjávar- útveginum til framdráttar fyrr eða síðar. Fiskvinnsluskólanum slitið Fiskvinnsluskólanum var sagt upp í 6. skiftið, þann 19. maí sl. Eftirtaldir fiskiðnaðarmenn útskrifuðust: Eyjólfur M. Eyjólfsson, Reykjavík. Guðmundur Einar Jónsson, Flateyri. Gunnar Aðalbjörnsson, Siglufirði. Karl Ágúst Gunnarsson, Bolungarvík. Karl Haraldur Gunnlaugsson, Siglufirði. Olavur Poulsen, Færeyjum. Pétur Hafsteinn ísleifsson, Keflavík, Sigurður H. Gústafsson, Eskifirði. Skúli Gunnarsson, Húsavík. Sæmundur Þorvaldsson, Dýrafirði. Einn fisktæknir útskrifaðist Pétur Þórarinsson, Keflavík. ÆGIR — 427
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.