Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 70

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 70
NÝ FISKISKIP Þorlákur ÁR 5 6. apríl sl. kom skuttogarinn Þorlákur ÁR 5 í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Þorlákshafnar. Skuttogari þessi, sem áður hét Le Verrier, er keyptur notaður frá Frakklandi, en er byggður í Gdynia i Póllandi árið 1975 hjá Skipasmíða- stöðinni Stocznia im Komuny Peryskiej, svonefnd B-416 gerð. Þess má geta að umrœdd stöð hefur byggt 10 skuttogara fyrir íslendinga, en auk þess hafa þrír skuttogarar verið keyptir til landsins notaðir áður, sem byggðir eru hjá umrœddri stöð. Er þetta því 14. skuttogarinn íeigu landsmannafrá ,,Stocznia“ í Gdynia. Þorlákur ÁRer systurskip Birtings NKog Hegra- ness SK, sem keyptir voru notaðir til landsins árið 1977. Allt meginfyrirkomulag, er samvarandi í skipum þessum svo og vélabúnaður og aðalvindur, en frávik í hjálparvindu- og rafeindatœkjabúnaði. Ýmsar breytingar voru gerðar á skipinu í Englandi áður en það kom til landsins, m.a. á fyrirkomu- lagi togþilfars, fyrirkomulagi íbúða, fyrirkomu- lagi og búnaði á vinnuþilfari og í lest, bœtt við tœkjum í brú o.fl. Þorlákur ÁR er i eigu Meitilsins hf. í Þorláks- höfn og kemur þessi skuttogari í stað Brynjólfs ÁR, sem seldur var til Frakklands í ársbyrjun, en auk þess á Meitillinn hf. annan skuttogara fyrir, Jón Vídalín ÁR. Skipstjóri á Þorláki ÁR er Guðmundur Kjalan Jónsson og 1. vélstjóri Óskar Guðmundsson. Framkvœmdastjóri útgerðar er Benedikt Thorarensen. Almenn lýsing: Skipið er tveggja þilfara skuttogari með skut- rennu upp á efra þilfar og er byggt samkvæmt reglum og undir eftirliti Bureau Veritas í flokki I 3/3 E, >í< Fishing Vessel Deep SeaiJiMO. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fimm vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki þurrgeymi; hágeymi fyrir brennsluolíu ásamt keðjukassa og asdikklefa; fiskilest með botngeymum fyrir brennsluohm vélarúm með vélgæzluklefa fremst b.b.- megin og brennsluolíugeymum aftast í síðum; ferskvatns- geyma yfir stefnisröri og skutgeyma aftast fyr,r sjókjölfestu. Á fremri hluta neðra þilfars er vinnuþilfaf °£ aftur úr því. b.b.- megin við miðlínu, er gangur aftur að fiskmóttöku. Sitt hvorum megin við gang inn er íbúðarými, en aftan við það eru veiðarfæra geymslur, s.b.- og b.b.-megin, aftast á neðra þilfari. Fiskmóttaka er aftarlega á neðra þilfarl’ fyrir miðju, en þar fyrir aftan er stýrisvélarrum, undir skutrennu. Á miðhluta efra þilfars eru þilfarshús í báðum síðum, en engin hvalbakur er á skipinu. Að framan tengjast þilfarshús þili þvert yfir skipið, sem myndar framhlið yfirbyggingar. Fremst í s.b.- þilfarshúsi er íbúðarými ásamt stigagangi upp í brú og niður a neðra þilfar, en þar fyrir aftan salerniskle ■, stigagangur niður á neðra þilfar, vélarreisn klefi fyrir togvindumótor aftast. Þilfarshús b.b- megin eru í tveimur hlutum: í fremri hluta er klef* fyrir flotvörpuvindumótor og klefi fyrir slökkvikerfi, en í aftari hluta klefi fyrir hífmga^ vindumótor, salernisklefi, stigagangur og aita klefi fyrir togvindumótor. í framhaldi af skutrennu að aftan kemur vörpurenna sem greinist í tN3;r bobbingarennur, sem ná fram að stefni og skera framþil yfirbyggingar. Yfir frambrún skutrennu er bipomastur, en aftast, sitt hvorum megin við skut rennu, eru tveir sjálfstæðir toggálgar. Blakk'r fyrir hífingar eru á afturgafli stýrishúss. , Yfir fremsta hluta þilfarshúsa er brú (stýrishus skipsins. B.b.-megin aftur af brú er talstöðvar klefi, en s.b.-megin aftur af stýrishúsi er skip stjóraklefi. Aftast á þilfarshúsi, b.b.-megin stjórnklefi fyrir vindur. er Mesta lengd ............ Lengd milli lóðlína .... Breidd ................. Dýpt að efra þilfari ... Dýpt að neðra þilfari ... Særými (djúprista 4.45 m) Lestarrými ............. Brennsluolíugeymar .... Ferskvatnsgeymar ....... Sjókjölfestugeymar ..... Ganghraði............... Rúmlestatala ........... Skipaskrárnúmer ........ 45.58 m 39.00 m 10.50 m 6.89 m 4.50 m 913 t m3 m3 m3 356 126 25 30 m3 13.5 hn 415 1529 brl- 450 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.