Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 49
Bókarfregn:
NETFRÆÐI
eftir
Guðna Þorsteinsson
Hafrannsóknir - 18. hefti
■ 1 er komin á vegum Hafrannsóknastofnunar-
ar kennslubók eftir Guðna Þorsteinsson fiski-
^r®ðing, sem heitir „Netfræði“. í formála bók-
!Itnar kemst höfundur svo að orði að neta-
|jarð í13^ fram til þessa verið hálfgert vandræða-
, rn ,lnnan iðnfræðslukerfisins, enda ekki til náms-
þes& * ®reininni f>vað þá kennslubók. Með útkomu
Sarar bókar er þetta vandræðisástand leyst
. ^ að hluta hvað kennsluna varðar, en auk
n er hun ágætis handbók fyrir alla þá sem við
v a®erð vinna, og bætir úr brýnni þörf á þeim
jJ..,Vangi- Bókin ber það greinilega með sér, að
ag Un<fur hefur yfir mjög yfirgripsmikilli þekkingu
Cv ,raða á þessu sviði. Gerir hann ýtarlega grein
lé h Stö^*um' heitum og hugtökum þeim, bæði inn-
>&n Um alÞJóölegum’ sem notu® eru 1 Þessari
Um ®arn’ net °S netagerð, og efnið í
k„ , tekur hann fyrir á nákvæman og kerfis-
buJdm hátt
er • ni er skipt i þrjá meginkafla, sem síðan
um ! marga undirkafla. Fyrsti kaflinn fjallar
efn efni 1 net og er þar lýst nátlúrlegum
111 sem notuð hafa verið til veiðafæragerðar
frá örfófi alda. Að því búnu er eiginleikum
og framleiðslu hinna svokölluðu gerviefna gerð
góð skil, en eins og alkunna er hafa gervi-
efnin orðið allsráðandi í netagerð á síðustu
tveimur áratugum, Annar kafli bókarinnar tekur
fyrir garn til netagerðar og hefst með skýringum
á hvernig garn er búið til úr hinum margvís-
legustu efnum á fjölbreytilegan hátt. í þessum
kafla eru svo tveir undirkaflar, og er sá fyrri
um merkingarkerft garns. Eru þar fróðlegar upp-
lýsingar um hvernig hin ýmsu kerfi og staðlar
eru byggð upp og hvernig lesið er út úr þeim táknum
sem garn er merkt með, t.d. samsetningu þess,
uppbyggingu, snúning o.s.frv. Seinni undirkaflinn
er um eiginleika netagarns og skiptist hann aftur í
níu þætti, þar sem þessir eiginleikar eru að-
greindir, en þeir eru eðlisþyngd, slitþol, tognun,
teygjanleiki, núningsþol, hnútafestur, lengdarbrevt-
ingar í vatni, stífni og veðrun garnsins. Þriðji
og síðasti kaflinn er um fiskinet. Er þessum
kafla skipt í sex undirkafla sem bera eftirfarandi
fyrirsagnir: Skilgreiningar (net er skilgreint sem
flötur samansettur úr möskvum, venjulega hnýtt
eða ofið), netaframleiðsla, felling, netaskurður,
veiðarfærateiknun og kjörhœfni (eiginleiki veiðar-
færa til að veiða einungis ákveðnar tegundir eða
ákveðna stærð af fiski).
Vandað hefur verið á allan hátt til bókarinnar
sem er 78 blaðsíður að lengd og eru í henni 63
myndir og skýringaruppdrættir. B.H.
Ýmis tákn sem
notuð eru við
netateiknun.
0 = þvermbl
♦ - yfirbyrdi
_L - undirbyrdi
IK|I - hlidarbyrdi
^ =slaki
ýj = einfaldur möskvi
O = tvöfaldur möskvi
ÆGIR — 429