Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 40

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 40
Fylgist með efnahagsmálum. í hagtölum mánaðarins birtast töflur um: • PENINGAMÁL • GREIÐSLUJÖFNUÐ • UTANRÍKISVIÐSKIPTI • RÍKISFJÁRMÁL • FRAMLEIÐSLU FJÁRFESTINGU og fleira. Gerizt áskrifendur SEÐLABANKI ÍSLANDS Hagfræðideild Austurstræti 14 Sími 20500 Ryðtæring þarf ekki að vera vandamál — lausn- ina höfum við SANDBLÁSTUR Melabraut 20 Hafnarfirði. Sími 53917 Kristj'án Pétursson heimasími 75867 „Þessi meðhöndlun gjörbreytti viðhaldsvinnunni“, án nokkurs árangurs. Það var nánast gagnslaust að vera að mála skipið, ryðið var komið í gegn aftur áður en það komst á flot. Vorið 1976 var okkur hætt að lítast á blikuna og ákváðum að láta sandblása og zinkhúða skipið undir máiningu og vita hvort það yrði til þess að stöðva tæringuna. segir Jens Oskarsson vélstjóri sem ásamt tveimur öðrum gerir út Hópsnes GK frá Grindavík. „Skipið er 120 tonn og er byggt 1970. Það er eitt af þessum skip- um sem eru byggð úr svörtu járni og eru alls staðar vandamál vegna ryðtæringar. Við vorum búnir að eyða miklum tíma og fé í það að halda skrokknum á skipinu í lagi Þetta verk var unnið af þeim hjá Sandblástur í Hafnarfirði, skipið var allt sandblásið og kaldhúðað með zinki og síðan málað. Eftir þessi rúmu tvö ár er skipið eins og nýtt. Við vorum að mála það núna fyrir skömmu og hvergi hafði zinkhúðunin dottið uppúr, skipið var nánast eins og fyrir tveimur árum þegar það fékk þessa með- ferð og er þó höfnin hér í Grinda- vík ekki talin fara vel með skip. Það er ekkert mál: Við getum hikstalaust mælt með þessari að- ferð“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.