Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 18

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 18
4. tafla. Bergmálsmœling á loðnu (20 log R, 0 dB-20 dB) Vestfirðir, 8.-9. febrúar 1979. Samlals ris á Meðalris Svæði Ris m.m. Slofnstœrð svœði sjóm. sjóm.2 x svœði tonn 0-10 4 731 2.924 49.708 10-100 a) 21 780 16.381 278.408 b) 17 8 134 2.286 c) 20 9 180 3.228 > 100 102 43 4.358 74.079 Samtals stofnstærð 407.709 10. mynd. Bergmálsmœling á loðnu. Vestfirðir, 17-18/2 1979. loðnuna. Niðurstöður eru sýndar á 10. mynd og í 5. töflu og voru þær, að samanlögð tonnatala væri um 440 þúsund. Þessi mæling er mjög áreiðanleg að öðru leyti en því að versnandi veður varð til þess að mælingu varð ekki lokið þá um nóttina. Aðrar mælingar sem seinna voru gerðar sýna, að við ofangreinda tonnatölu þarf að bæta um 10-15%. Samanlagt gefa því febrúarmælingarnar til kynna að í febrúarbyrjun hafi um 1 milljón tonna af loðnu verið á leið til hrygningar. Aflinn frá áramótum til 4. febrúar var um 160 5. tafla. Bergmálsmœling á loðnu (20 log & 0 dB-10 dB) Vestfirðir, 17.-18. febrúar 1979■ Samtals ris á Meðalris Svœði Ris m.m. StofnsHzrð svœði sjóm. sjóm.2 x svœði tortn 0-25 6,3 62 391 66.402 > 25 51 43 2.193 372.810 Samtals stofnstærð 439.212 þús. tonn og stofnstærð þann 1. janúar samkvæ1111 því 1150-1200 þús. tonn. Eins og fyrr segir mældust tæplega 1,4 milljónir tonna af hrygningarloðnu á Vestfjarðasvseúinu seinast í október. Aflinn á tímabilinu 1. nóv-' ’ febrúar var um 280 þús. tonn auk þess sem farl, hefur forgörðum við veiðar í vondum veðrum annan hátt af náttúrunnar völdum. 1.8. Bergmálsmælingar við SA-land 27. febrúar 1. mars 1979. Af Vestfjarðamiðum hélt Bjarni Sæmundsson 22. febrúar til leitar og sjórannsókna út af N-lan ' Austfjörðum og SA-landi. Engin loðna fann norðan- og austanlands né heldur suðaustanlan austan við Lónsvík. Hinsvegar voru stórar loðnn torfur og flekkir á takmörkuðu svæði skam S-, SA- og A- af Ingólfshöfða, ofan TvískerJa og Hrollaugseyja auk dreifðari loðnu annar-1 staðar á svæðinu frá Ingólfshöfða austur un ^ Lónsvík. (11. mynd). Dagana 28. febrúar - 1- n13^ gekk loðnan, sem um tíma hafði haldið sig skam út af Ingólfshöfða, V-fyrir höfðann og mynda^ mjög þéttar ogjafnframt ómælanlegartorfurgrnn í Meðallandsbug. Áður en þetta gerðist hafði tekist að þennan hluta göngunnar og jafnframt verið geng1, úr skugga um að enga loðnu væri að flnna Meðallandsbug. Sá hluti göngunnar, sem ekki vestur fyrir Ingólfshöfða fyrr en seinna var si mældur dagana 28. febrúar og 1. mars. Niðurstöður þessarar seinustu mælingar eru sýndar á 11. mynd og í 6. töflu. Frá 4. febrúar til 0 mánaðarins veiddust um 220 þús. tonn a ^ íjarðamiðum ef afli Færeyinga er með talinm ^ Eins og frá hefur verið greint reiknast st^Q hrygningarstofnsins við seinustu áramót um 1- ^ þús. tonn með bergmálsaðferðinni. Loðnuaflmn '____' -__i í__________' „ ____x_____tzn Ki'iS. í°n áramótum til 1. febrúar varð um 160 þus- 39O og frá þeim tíma til 18. mars fengust um þús. tonn eða samtals 550 þús. tonn á ve 398 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.