Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 61
Austfirðir
. Aflinn var góður á vetrarvertíðinni 1979, eða
aprílloka þegar þorskveiðar voru stöðvaðar,
bárust á land 27.478,0 tonn, en 23.998,4 á vertíð-
lr>ni 1978 Þar af öfluðu skuttogararnir 10.157,6
tonn af slægðum fiski, en afli bátanna var
•320,4 tonn af óslægðum fiski.
Gaeftir voru góðar, en þó sérstaklega í mars, þá
^°ru farnir allt upp í 28 róðrar á bát. Horna-
JSrðarbátar landa oftast daglega, en bátar austan
? Qörðum sem lengra eiga á miðin liggia úti og
nafa því færri landanir.
Eftirtaldir bátar voru aflahæstir í einstökum ver-
st°ðvum þar sem gert var út alla vertíðina.
Auðunn Auðunsson, skipstjóri
Kambaröst SU 200 sem var
aflahœst skuttogara á Aust-
Jjörðum, með 1.214 tonn.
Einar Björn Einarsson, skip-
stjóri Hvanney SE 51 sem var
aflahœst Austfjarðabáta, með
863 tonn.
S*'jón, Eskifirði Veiðarf. Róðrar Afli tonn
lína/net 37 605,7
Skipstjóri Árni Halldórsson. Sn*fugl, Reyðarfirði net 17 630.1
j^ipstjóri Guðmundur Helgason. • igldi með afla úr einni veiðiferð). 6o'b°rg, Fáskrúðsfirði lína/net 41 644,9
^kipstjóri Hermann Steinsson. alnarey, Breiðdalsvík lína/net 44 457,7
Skipstjóri Hörður Guðmundsson.
Jón Guðmundsson, Djúpavogi .... lína/net 43 366,2
Skipstjóri Einar Ásgeirsson.
Hvanney, Hornafirði ............ lína/net 75 863,3
Skipstjóri Einar B. Einarsson.
Aflahæsti skuttogarinn var Kambaröst frá
Stöðvarfirði með 1.214,4 tonn af slægðum fiski, í
12 sjóferðum. Skipstjóri Auðunn Auðunsson.
Aflatölur miðast við mánaðamótin apríl/maí.
^eildaraflinn í maí 1979 og 1978
Mai (lestir ósl.J Janúar-maí (lestir ósl.)
Bráðabirgða- Endanlegar Bráðabirgða- Endanlegar
tölur 1979 tölur 1978 tölur 1979 tölur 1978
“otnfiskafli ... 48.975 47.930 300.800 238.324
a> Bátaafli .. 18.794 19.638 168.505 131.029
Vestmannaeyjar-Stykkishólmur 9.768 12.783 111.811 83.243
vestfirðir 959 1.721 16.487 16.641
Norðurland 3.914 2.199 16.201 13.440
Austfirðir ... 1.386 2.388 18.706 16.252
Landað erlendis 2.767 548 5.300 1.453
b) Togaraafli 30.181 28.292 132.295 107.295
Vestmannaeyjar-Stykkishólmur 12.419 12.115 50.429 42.226
Vestfirðir .... 5.842 5.72 24.235 20.132
Norðurland 6.993 6.927 31.828 26.755
Austfirðir 2.850 2.966 14.963 15.794
Landað erlendis 2.077 558 10.840 2.388
Loðnuafli 0 521.800 457.711
Stldarafli o 0 0
^®kjuafli . 39 113 3.542 4.573
jjumarafli 182 71 182 71
fjorpudiskur ... 190 938 2.408 2.757
^olmunni . 0 6.533 0 6.533
'knnar afli (spærlingur o.fl.) 1.892 4.082 11.705 22.104
Heildaaflinn alls 51.278 59.667 840.437 732.073
ÆGIR — 441