Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 63
FISKVERÐ
Botnfískur
^rétt frá Verðlagsráði sjávarútvegsins
Vfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
^kveðið nýtt fiskverð, sem gildir frá 1. júní til
i0- september 1979.
^erðákvörðunin felur í sér meðalhækkun, sem
netllUr 13,5% frá því fiskverði, sem gilt hefur frá
• ntarz síðast liðnum. Hækkunin verður fyrst og
remst á verði á þorski, ýsu, steinbít og lúðu en
^erð á ufsa, karfa, keilu, löngu og grálúðu helzt
obreytt Aftur á móti er með því reiknað, að
Sreidd verði sérstök verðuppbót 25% á ufsaverð
°g 30% á karfaverð úr sjóðum sjávarútvegsins sam-
Væmt sérstakri lagaheimild.
Samkomulag varð í yfirnefndinni um verð-
a vörðun þessa, en meðal forsendna hennar voru
e j'rtalin atriði færð til bókar í samráði við ríkis-
stJórnina:
'■ Að gildandi olíuverð til fiskiskipa haldist
óbreytt, eða að gerðar verði ráðstafanir til þess
^ð frekari hækkun þess mæði ekki á sjávar-
. utveginum á verðtímabilinu.
■ Að sett verði bráðabirgðalög um hækkun olí-
gjalds til fiskiskipa (um 4,5% úr 2,5%) í 7%
3 frá 15. maí 1979.
3' sett verði bráðabirgðalög um hækkun
^ð sett verði bráðabirgðalög, sem heimili ráð-
stöfun allt að 1.200 m.kr. úr sjóðum sjávar-
utvegsins til greiðslu verðuppbótar á ufsa og
^arfa á tímabilinu 15. maí til 31. desember
1979.
^ ulltrúi sjómanna Óskar Vigfússon óskaði að
Pj0, yrði, að hann greiddi atkvæði með sjálfri
SaS Verðsákvörðuninni, en kvaðst hins vegar ekki
Py^kur þeim áformum ríkisstjórnarinnar að
v^rka °líugjald til fiskiskipa utan skipta eins ogtil
.1 v>tnað í forsendum yfirnefndar.
sti • nefnó‘nni áttu sæti: Jón Sigurðsson, for-
n?n ^jóðhagsstofnunar, sem var oddamaður
Ev,nfar*nnar’ Benediktsson og Eyjólfur ísfeld
fúsf° fsson af hálfu fiskkaupenda og Óskar Vig-
s°n og Kristján Ragnarsson af hálfu fiskseljenda.
Reykjavík 9. júní 1979.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Tilkvnning nr. 11/1979.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreindum
fisktegundum frá 1. júní til 30. september 1979:
ÞORSKUR, 70 cm og yfir:
1. fl., slægður með haus, pr. kg .... kr. 165.00
!. fl., óslægður, pr. kg............... - 138.00
2. fl., slægður með haus, pr. kg........- 124.00
2. fl., óslægður, pr. kg .............. - 104.00
3. fl., slægður með haus, pr. kg ...... - 84.00
3. fl., óslægður, pr. kg .............. - 69.00
ÞORSKUR, 54 að 70 cm:
1. fl., slægður með haus, pr. kg .... kr. 147.00
1. fl., óslægður, pr. kg ............. - 122.00
2. fl, slægður með haus, pr. kg ....... - 110.00
2. fl., óslægður, pr. kg .............. - 92.00
3. fl., slægður með haus, pr. kg ...... - 73.00
3. fl., óslægður, pr. kg .............. - 60.00
ÞORSKUR, 43 að 54 cm:
1. fl., slægður með haus, pr. kg .... kr. 79.00
1. fl., óslægður, pr. kg .............. - 66.00
2. fl, slægður með haus, pr. kg ...... - 59.00
2. fl., óslægður, pr. kg .............. - 48.00
3. fl., slægður með haus, pr. kg ...... - 38.00
3. fl., óslægður, pr. kg .............. - 31.00
ÝSA, 52 cm og yfir:
1. fl„ slægð með haus, pr kg ......... kr. 157.00
1. fl., óslægð, pr. kg .................. - 118.00
2. fl., slægð með haus, pr. kg .......... - 118.00
2. fl, óslægð, pr. kg .................. - 89.00
3. fl., slægð með haus, pr. kg .......... - 78.00
3. fl., óslægð, pr. kg .................. - 58.00
ÝSA, 40 cm að 52 cm og LÝSA, 50 cm og yfir:
1. fl., slægð með haus, pr. kg ........ kr. 81.00
1. fl., óslægð, pr. kg .................. - 61.00
2. fl., slægð með haus, pr. kg .......... - 60.00
2. fl., óslægð, pr. kg .................. - 45.00
3. fl., slægð með haus, pr. kg .......... - 42.00
3. fl., óslægð, pr. kg .................. - 32.00
UFSI, 80 cm og yfir:
1. fl., slægður með haus, pr. kg ...... kr. 98.00
1. fl., óslægður, pr. kg ................ - 78.00
ÆGIR — 443