Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 63

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 63
FISKVERÐ Botnfískur ^rétt frá Verðlagsráði sjávarútvegsins Vfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ^kveðið nýtt fiskverð, sem gildir frá 1. júní til i0- september 1979. ^erðákvörðunin felur í sér meðalhækkun, sem netllUr 13,5% frá því fiskverði, sem gilt hefur frá • ntarz síðast liðnum. Hækkunin verður fyrst og remst á verði á þorski, ýsu, steinbít og lúðu en ^erð á ufsa, karfa, keilu, löngu og grálúðu helzt obreytt Aftur á móti er með því reiknað, að Sreidd verði sérstök verðuppbót 25% á ufsaverð °g 30% á karfaverð úr sjóðum sjávarútvegsins sam- Væmt sérstakri lagaheimild. Samkomulag varð í yfirnefndinni um verð- a vörðun þessa, en meðal forsendna hennar voru e j'rtalin atriði færð til bókar í samráði við ríkis- stJórnina: '■ Að gildandi olíuverð til fiskiskipa haldist óbreytt, eða að gerðar verði ráðstafanir til þess ^ð frekari hækkun þess mæði ekki á sjávar- . utveginum á verðtímabilinu. ■ Að sett verði bráðabirgðalög um hækkun olí- gjalds til fiskiskipa (um 4,5% úr 2,5%) í 7% 3 frá 15. maí 1979. 3' sett verði bráðabirgðalög um hækkun ^ð sett verði bráðabirgðalög, sem heimili ráð- stöfun allt að 1.200 m.kr. úr sjóðum sjávar- utvegsins til greiðslu verðuppbótar á ufsa og ^arfa á tímabilinu 15. maí til 31. desember 1979. ^ ulltrúi sjómanna Óskar Vigfússon óskaði að Pj0, yrði, að hann greiddi atkvæði með sjálfri SaS Verðsákvörðuninni, en kvaðst hins vegar ekki Py^kur þeim áformum ríkisstjórnarinnar að v^rka °líugjald til fiskiskipa utan skipta eins ogtil .1 v>tnað í forsendum yfirnefndar. sti • nefnó‘nni áttu sæti: Jón Sigurðsson, for- n?n ^jóðhagsstofnunar, sem var oddamaður Ev,nfar*nnar’ Benediktsson og Eyjólfur ísfeld fúsf° fsson af hálfu fiskkaupenda og Óskar Vig- s°n og Kristján Ragnarsson af hálfu fiskseljenda. Reykjavík 9. júní 1979. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Tilkvnning nr. 11/1979. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreindum fisktegundum frá 1. júní til 30. september 1979: ÞORSKUR, 70 cm og yfir: 1. fl., slægður með haus, pr. kg .... kr. 165.00 !. fl., óslægður, pr. kg............... - 138.00 2. fl., slægður með haus, pr. kg........- 124.00 2. fl., óslægður, pr. kg .............. - 104.00 3. fl., slægður með haus, pr. kg ...... - 84.00 3. fl., óslægður, pr. kg .............. - 69.00 ÞORSKUR, 54 að 70 cm: 1. fl., slægður með haus, pr. kg .... kr. 147.00 1. fl., óslægður, pr. kg ............. - 122.00 2. fl, slægður með haus, pr. kg ....... - 110.00 2. fl., óslægður, pr. kg .............. - 92.00 3. fl., slægður með haus, pr. kg ...... - 73.00 3. fl., óslægður, pr. kg .............. - 60.00 ÞORSKUR, 43 að 54 cm: 1. fl., slægður með haus, pr. kg .... kr. 79.00 1. fl., óslægður, pr. kg .............. - 66.00 2. fl, slægður með haus, pr. kg ...... - 59.00 2. fl., óslægður, pr. kg .............. - 48.00 3. fl., slægður með haus, pr. kg ...... - 38.00 3. fl., óslægður, pr. kg .............. - 31.00 ÝSA, 52 cm og yfir: 1. fl„ slægð með haus, pr kg ......... kr. 157.00 1. fl., óslægð, pr. kg .................. - 118.00 2. fl., slægð með haus, pr. kg .......... - 118.00 2. fl, óslægð, pr. kg .................. - 89.00 3. fl., slægð með haus, pr. kg .......... - 78.00 3. fl., óslægð, pr. kg .................. - 58.00 ÝSA, 40 cm að 52 cm og LÝSA, 50 cm og yfir: 1. fl., slægð með haus, pr. kg ........ kr. 81.00 1. fl., óslægð, pr. kg .................. - 61.00 2. fl., slægð með haus, pr. kg .......... - 60.00 2. fl., óslægð, pr. kg .................. - 45.00 3. fl., slægð með haus, pr. kg .......... - 42.00 3. fl., óslægð, pr. kg .................. - 32.00 UFSI, 80 cm og yfir: 1. fl., slægður með haus, pr. kg ...... kr. 98.00 1. fl., óslægður, pr. kg ................ - 78.00 ÆGIR — 443
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.