Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 31
tonnum árið 1977, en 26.226 tonn árið 1978. Því
jniður varð þessi aukning ekki mest á hinum svó-
0 luðu vannýttu fisktegundum, heldur fyrst og
^remst á þorskinum. Árið 1977 var landað erlendis
,-^IO tonnum af þorski, en 14.252 tonnum á síðasta
ílytja fiskinn til Sviss tollfrjálst og almenningur
hefur mjög mikinn kaupmátt. Svisslendingar hafa
getið sér orðstýr fyrir að gera miklar kröfur um
gæði ferskfisks, en þá eru þeir líka reiðubúnir
að greiða vel fyrir hann, og sem dæmi má nefna að
kílóið af reyktum lax frá Grænlandi er selt á yfir
15.000 ísl. kr. út úr búð.
Ön
að
uggt má telja, að Bretum muni vera óheimilt
n°ta Rockall, hinn bera klett sem skagar upp
Ur norð-austur Atlantshafinu og þeir hafa slegið
jj'Sn sinni á, sem grunnlínupunkt og lýsa yfir efna-
agslögsögu út frá honum. Á síðasta þingi alþjóða-
rattarráðsins sem haldið var í Genf í vor, náðist
Sarr>komulag um uppkast að hafréttarlögum, þar
SeiT1 skýrt er tekið fram að klettar, þar sem enginn
°jöguleiki er á að mannlegt eða efnahagslegt sam-
lag geti þrifist, mega ekki hafa sérstaka land-
8' eða verið notaðir við útreikninga til ákvörð-
Unar á efnahagslögsögu rikis í þeim tilgangi að
st®kka hana. Þetta síðasta þing alþjóðahafréttar-
s‘ns var óvenju árangursríkt og náðist samkomu-
8 a mörgum sviðum, m.a. virðist það nú loks vera
0rugglega staðfest að 200 sjómílna efnahagslög-
-S.U leyf*leg °g lögleg fyrir öll landssvæði er
SJ° liggja önnur en óbyggðir klettar. Velta
menn nú fyrir sér, undir hvað Jan Mayen flokkast,
^ e'tt eru allir sem til þekkja sammála um hér
andi, en það er að hafsvæðunum umhverfis
na yerður að loka og að Norðmenn eru þeir
u sem hafa aðstöðu til þess, því sennilega
• 1 brátt um hinn íslenska loðnustofn, ef hann
þar V6rra ^luta vegna tæki upp á því að flækjast
noUa n°rður í höf og hinir tröllvöxnu fiskveiði-
r', ,ar Sovétríkjanna og annarra Austur-Evrópu-
Ja Væru í aðstöðu til að moka honum upp.
p
v ram til þessa hefur ferskfiskmarkaðnum í Sviss
útfl gaumur gefinn, en upp á síðkastið hafa
b. ytjendur sjávarvöru í Noregi tekið að líta hann
boru auga. f Sviss hefur ferskfiskur ætíð verið á
>nn í-t0*Um 1 litlu magni og verið aðallega fluttur
þei Fa ^ýsJíalandi og Danmörku. Eru Norðmenn
^ rrar skoðunar að eftir miklu sé að slægjast
Vör SUm markaði, aðallega fyrir dýrari sjávar-
ste v’ uúkttm hug á að byggja sér upp
svissa aðstöðu þarna sem fyrst. Það sem gerir
sók ferskfiskmarkaðinn sérstaklega eftir-
narverðan fyrir Norðmenn er, að hægt er að
Veiðarfæraframleiðendur í nágrannalöndum
Breta hafa í auknum mæli fært sér í nyt mögu-
leika þá, sem veiðarfæratilraunageymirinn hjá
,,White Fish Authority“ í Hull hefur upp á að
bjóða. Getur hver sem er pantað sér tíma hjá
stofnuninni og kostar dagurinn tæpar 600.000
ísl. kr. Fram til þessa hafa tilraunirnar nær ein-
göngu beinst að hinum margvíslegustu vörpum,
og eru notaðar litlar en nákvæmar hlutfallslegar
eftirlíkingar af þeirri vörpu sem verið er að þróa
og hanna hverju sinni. Hægt er að líkja eftir
áhrifum frá straumi og botni á vörpuna, en við-
brögð hennar eru skráð jafnóðum og kvikmynduð
til nákvæmari rannsóknar síðar. Komið hefur
fram, að oft þarf mjög litlar breytingar og til-
haganir á vörpunni til að hafa mikil áhrif á veiði-
hæfni hennar, en meðan á sjálfum tilraununum
stendur er varpan fínstillt á alla hugsanlegu vegu,
þar til hámarks veiðihæfni er náð. Vandamál sem
e.t.v. tæki vikur eða mánuði að finna lausn á og
endurbæta til sjós, eru leyst á örskammri stund
í geyminum og sparast þannig miklir peningar
og tími.
í þessu blaði hefur áður verið bent á mikil-
vægi þess fyrir fiskveiðar okkar að byggður
verði veiðarfæratilraunageymir og hlýtur það að
teljast forkastanlegt, að þjóð sem hefur fiskveiðar
sem undirstöðu að velferð sinni, skuli ekki fyrir
löngu vera búin að koma sér upp slíkri aðstöðu.
/ tilraunaveiðarfœrageymi ,, White Fish Authority" eru trollin
fínstillt, þar til hámarks opnun og stöðugleika er náð.
ÆGIR — 411