Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 35
'■ ,a.fla. Frávik hitastigs og seltu á 25 m dýpi í „kalda"
s.iánum norðaustur af Langanesi í júní 1969-1979. Frávikið
er miðað vió meðaltal áranna 1950-1958.
ánontalies of temperature and salinitv in June at .25 m
‘iepth from a study area northeast of Langanes (67 - 69° A',
H - 15° W, reference period 1950-1958).
1969 Hiti°C <9st°C -2.74 Selta dSS°loo -0.38
1970 -0.22 -0.32 Pólsjór,
1971 -1.40 -0.28 S°/oo < 34.7
1972 0.34 -0.06
1973 1974 -1.29 -0.07 Svalsjór,
-0.46 -0.12 S°, oo > 34.7
1975 -1.66 -0.05
1976 -0.28 -0.17
1977 -1.69 -0.33
1978 1979 -0.60 -0.16 Pólsjór,
-1.60 -0.20 S°/oo < 34.7
Meðalt. 1950-58 2.32° 34.820/00
austan land eru einnig sýndar (2. tafla; 3. og 4.
I^Ynd). Verður nánar vikið að þessum efnivið síðar
1 bessum greinaflokki. Lesandinn getur á meðan
sPreytt sig á að lesa úr gögnunum.
Hin beina tilvitnun hér að framan felur í sér þá
sem við teljum skipta höfuðmáli í sambandi
} eyðingu fiskstofna, - þ.e. ástand sjávar eða
arferði, smáfiskadráp svonefnt, og of mikil sókn
ntiðað við aðstæður.
Ferillinn mikil sókn og tæknivæðing, sem krefst
stöðugt meiri afraksturs til að standa undir kostnaði
og arði, og þá aftur meiri sóknar uns kemur að
rányrkju og jafnvel hruni, hefur verið nefndur
arðnám. (7).
Hætt er við að ofveiði felist mest í þessu arð-
námi, þar sem náttúran setur svo sín takmörk
hverju sinni. Mismunandi ytri og innri náttúruleg
skilyrði ein sér geta þó einnig haft sín áhrif án
afskipta mannsins. Þekking á þessum skilyrðum er
nauðsynleg hverjum þeim sem hugar að náttúru-
auðlindum jarðar.
Hlýir og kaldir hafstraumar í fslands-
álum.
ísland er á mótum hlýrra og kaldra strauma,
bæði í lofti og legi. Hafstraumarnir eru hlýsærinn
að sunnan - Irmingerstraumur eða „Golfstraum-
urinn“ - og köldu straumarnir að norðan -
Austur-Grænlandsstraumur í Grænlandssundi og
Austur-fslandsstraumur fyrir norðaustan land
(1. mynd). Þessi lega landsins við meginskilin
eða pólfrontinn setur sín mörk á veðurfar og lífið
í landinu og á lífið í sjónum umhverfis landið
(Atlantssjór, lægðir, útsynningur, háþrýstisvæði,
norðaustanátt, svalsær og pólsjór).
Lífbeltið í landinu og á miðunum við landið
takmarkast af hæð yfir sjó og af straumamótum
og blöndunarsvæðum á neðansjávarhryggjum.
Þetta lífbelti getur orðið fyrir skakkaföllum af
ÆGIR — 415