Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 27

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 27
Sern stendur að baki veiðinni. Þegar við nú þekkjum st°fnstærðina og þann fjölda fiska, sem veiddur er ar'ð á undan (C ), þá er unnt að finna út hve fisk Ve'ðidánartalan var það ár eftir líkingunni: C, | _ F, ,/Z, , (1 -e zt ') N, " e-z--i (2) 1 frá þessari fiskveiðidánartölu reiknum við svo með jöfnu (1) stofnstærðina árið á undan (N,_i) og með því að nota jöfnu (1) og (2) til skiptis getum "ð bakreiknað stofnstærð og fiskveiðidánartölu ar8angsins fyrir hvern aldursflokk, alveg niður í Par|n aldursflokk, þegar fisksins fór fyrst að gæta í Ve>ðinni. Þó að giskað hafi verið á fiskveiðidánartöluna í , ?ta nldursflokknum þá skiptir það óverulegu máli r sem sú skekkja jafnast strax út í elztu aldurs- , kl<unum þ.e, þeim aldursflokkum, sem nær engin rit hafa á nýtingu fiskstofnsins. V. P.-greiningin er þyí ágæt til útreikninga á fiskveiðidánartölu , ghira tegunda eins og þorsks og síldar en alveg othæf á skammlífa fiska, eins og loðnu og sPasrling. Allir árgangar sem standa að veiðinni eru með- r°ndlaðir á þennan hátt og fæst þá fram mynd af (.S ve’ðidánarstuðlunum og stofnstærðinni fyrir það . l'l, sem gögn ná til. Tafla 1 sýnir, hvernig slíkir j-ra®Unarutreikningar, eins og þeim er lýst hér að 0130 líta út. Taflan sýnir þrjár endurtekningar erU,treikningi fiskveiðidánarstuðla, þar sem gengið j ,ut ^ra þremur mismunandi byrjunargildum á F ^ri?ta atdursflokki og fyrir alla aldursflokka síðasta . ^78). Við sjáum, að þótt stórfelldur munur a ^yrjunargildum árið 1978, þá er F árið 1974 nánast óbreytt. Sérstaklega á þetta við um veginn meðalfiskveiðidánarstuðul, en þá hefur fiskveiði- dánarstuðullinn verið veginn með stofnstærðinni. Við getum því gengið út frá því sem vísu, að fisk- veiðidánarstuðlarnir frá 1974 séu mjög réttir. Útfrá þeim breytingum, sem orðið hafa á sókn- inni í einstaka aldursflokka síðan 1974, er unnt að fara nokkuð nærri um, hvaða fiskveiðidánar- stuðlar árið 1978 séu nær réttu lagi. Miðað við þær upplýsingar, sem við höfum um sóknarbreytingar í þessu dæmi, vitum við, að sókn í 3-5 ára fisk hefur farið minnkandi vegna lokunar uppeldis- svæða og stækkunar möskvans. Aftur á móti hefur sókn í eldri fisk en 7 ára að mestu staðið í stað. Samkvæmt framansögðu gefur miðtaflan okkur sennilegustu myndina af sókninni árið 1978. Sóknina í einstaka aldursflokka árið 1978 má svo fínpússa frekar með endurteknum útreikningum út frá öðrum „líklegri" F-gildum og eru þá hafðar til hliðsjónar upplýsingar um stærðir árganganna, t.d. út frá öðrum rannsóknum, eins og getið var um hér að framan. Þegar fengin er endanleg tafla yfir fiskveiðidánarstuðla er auðvelt út frá jöfnunum áðurnefndu að reikna út sams konar töflur yfir stofnstærð í hverjum aldursflokki, sem liggur að baki veiðinni árlega. Á þennan hátt fæst yfirlit yfir heildarstofnstærðir, stærðir árganga o.s.frv. Ein aðalástæðan fyrir því að V.P. greiningin er í dag svo vinsæl, sem raun ber vitni, er sá kostur, að alveg eins og unnt er að reikna stofninn aftur á bak er unnt að spá fram í tímann meðjöfnu (l)ef maður gefur sér ákveðnar forsendur t.d. um sókn. Þannig er unnt að sjá fyrir, eftir því hversu mikla sókn maður gefur sér, afdrif árganganna, þ.e. hvernig þeir verða nýttir, hve lengi þeir endast í veiðinni, stærð hrygningarstofnsins og þróun hans, Tafla 2. Heildarþorskafli við ísland. Spa Raunverulegur afli Frdvik frá Ar (tonn) (lonn) (%) 1972 . 400.000 399.000 -0,2 1973 350.000 383.000 +9,4 1974 330.000 375.000 + 13,6 1975 350.000 371.000 +6,0 1976 340.000 348.000 +2,4 1977 330.000- -360.000 340.000 1978 350.000 328.000 -6,3 ÆGIR — 407
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.