Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 43

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 43
en flestar aðrar starfsstéttir. Ef til.vill er það sú nana snerting við þau öfl, sem kennir sjómönnum -Vrgðina. I náttúrunni þekkjast engar falslausnir °§ náttúran tekur undantekningarlaust ábyrga stöðu. Spurningin er hvað er ábyrg afstaða og hyað ekki. ^Hagræðing við loðnulöndun“ Eg las grein í ,,Ægi“ um það bil er ég var að SetJa þennan texta saman. Hún var eftir lngjald ,..annibalsson og hét ,,Hagræðing við loðnu- °ndun“, 0g mun vera úrdráttur úr doktorsritgerð er hann varði við ríkisháskólann í Ohio. Ingjaldur ,r hér með erindi næstur á eftir mér samkvæmt ntsendri dagskrá. Um leið og ég þakka honum , ninguna og þann áhuga sem hann með þessu s-nir sjávarútvegi, leyfi ég mér að vona að hann ""svirði ekki þó ég taki niðurlagsorð viðkomandi f£re'nar umfjöllunar. Að öðru leyti mun ég ekki 8gja neitt mat á efni hennar. Niðurlagsorðin , ru þessi: ,,Með þessum aðferðum (sem hann áður - lr i greininni) ætti að mega ná fram heppilegustu ^Ptingu báta á verksmiðjur og .þar með mestum gsanlegum afla, sem hlýtur að vera meginmark- ln' 3**ra Þátttakenda í loðnuveiðum“. Ef ég skil jy&iald rétt er hann með þessu t.d. að halda því sé^h* meginmarkmið einstakra loðnuverksmiðja Se að heildarvinnsla á landsmælikvarða gangi best. Að meðalnýting allra verksmiðjanna verði a . mest og meðalkostnaður í lágmarki. Síðan sem ej ,amarkmið hafi viðkomandi verksmiðja að efla þ n hag en alls ekki á kostnað heildarinnar. v Aa hæmi mætti að sjálfsögðu heimfæra uppá 1S*C'^ a sama hátt. Ég leyfi mér að taka þetta Verið' ®re'n Ingjalds vegna þess að þarna er s:. _að fjalla um vissa hagkvæmnisaðgerð í ag arútve8i, og hún gefur tilefni til umfjöllunar er ^j'nu mati hér og nú. Mín persónulega skoðun 0r*SU þetta sem Ingjaldur segir í niðurlags- ég a^num vær' gott fyrirkomulag. En því miður held ga .Vl® eigum nokkuð langt í land með að hlutirnir hald' SV° ^rtr s'£' verðum fyrst og fremst að þett3 °*c*CUr v'ð þekktar staðreyndir og því miður, f)ejr. er rangt mat á viðhorfum sjómanna og reyndar °g 'aúUa. Að byggja á svona mati er óraunhæft Sem ^tur að gefa ranga niðurstöðu. Hver og einn hnna' hrærist í þessu þjóðfélagi hlýtur að ehki& ^etta a sjálfum sér. Við búum einfaldlega "rinn^ svona kerfi. Hér hefur samkeppnisþátt- gleymst. Og öll hagsmunatogstreitan milli hinna ýmsu aðila veiða og vinnslu. Dæmin eru svo hrópandi að ástæðulaust er að tíunda þau frekar. Auðvitað selur ávaxtakaupmaðurinn eins mikið af ávöxtum og hann getur án tillits til þess hvort þjóðin fær of mikið eða of lítið af vítamínum. Ég geng þannig út frá því sem staðreynd að hver og einn sem við veiðar og vinnslu fæst hugsi fyrst og fremst um eigin hag, hag „eigin“ skips, hag „eigin“ verksmiðju eða fiskvinnslu, áður en hagur heildar- innar er metinn. í því kerfi sem við búum við eru svo aftur aðrir menn og ýmiss konar stofnanir sem hafa það verkefni að leitast við að samræma og sveigja þessa margslungnu hagsmuni á þann veg að sem mest hagkvæmni náist þjóðhagslega séð, þetta gerist ýmist með beinu valdboði eða á óbeinan hátt. Eitt það fyrsta sem sjómenn velta fyrir sér þegar einhver tiltekin hagkvæmnisaðgerð er á döfinni er: Miðar þetta að bættum kjörum fiskimanna? Ef svo er, gerist það þá strax eða er þarna um að ræða óljóst loforð upp á framtíðina? Er þetta kannski bara fyrir útgerðina, ellegar þá fiskvinnsl- una? Kannski á tiltekin breyting, „bara“ að efla þjóðarhag og ekki að snerta sjómenn sérstaklega umfram aðrar atvinnustéttir, utan e.t.v. að auka þeim vinnu í einhverri mynd. Allt eru þetta fletir á málinu sem skoðaðir eru áður en afstaða ræðst. í þessu sambandi er vert að hafa í huga að oftast eru laun sjómanna hlutfall af afla skips. Hag- kvæmnisaðgerðir sem kynnu að leiða af sér breyt- ingu, beina eða óbeina, á þessu atriði eru mjög viðkvæmt mál á marga lund og vandmeðfarin. En ég mun ekki ræða það nánar hér. Nokkrir stunda sjómennsku af hugsjón og margir hafa sem betur fer mikla ánægju af þessu starfi. En vafa- samt er að gera of mikið úr hugsjónum og ánægju sjómanna þegar meta skal hvað ræður afstöðu þeirra til hagkvæmnisaðgerða. Afstaðan mótast af hagsmunum Hvar liggur skýringin? Ég held að hún sé tiltölu- lega einföld og blasi við okkur öllum og eigi við allar atvinnustéttir þjóðfélagsins. Afstaðasjómanna til hinna ýmsu hagkvæmnisaðgerða í sjávarútvegi mótast af hagsmunum. Sjaldan beinlínis persónu- legum hagsmunum. Oftar hagsmunum áhafnar, út- gerðaraðila, e.t.v. landshluta eða tiltekinna veiði- aðferða. Kannski stéttarhagsmunum. Um fram allt einhvers konar hagsmunum sem eru áþreifanlegri á líðandi stund en svokallaðir þjóðarhagsmunir. Miðað við það kerfi sem við búum við á öllum ÆGIR — 423
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.