Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 45

Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 45
dæmi og skal ég nefna eitt. Ég álít að neta- Ve'ðar séu komnar nú á afskaplega hála og vafa- j>ama braut og þetta hefur gerst m.a. vegna ýmiss °nar stjórnunaraðgerða þeim veiðum til stuðnings a'lt of lengi. Nauðsynlegt er að öll stjórnun fisk- Ve'ðanna sé markviss og vel rökstudd. Ef þannig er. staðið að mun stjórnun í flestum tilvikum *J°ta stuðnings fiskimanna þó stundarhagsmunir unni að vera í veði. Stjórnun fiskveiðanna leiðir stundum til mjög reyttra afkomuskilyrða sjómanna og annarra sem fiskveiðum standa. Þá kann að þurfa að 0rna til stuðningsaðgerða af hálfu opinberra aðila t'l að afkoma viðkomandi raskist ekki um of. Þetta er ekki óeðlilegt og þarf helst að gerast áður en varlegt ástand skapast. Þegar til lengdar lætur er tttarkviss stjórnun ævinlega betri kostur en að láta reka á reiðanum. fig sagði fljótlega eftir að ég hóf mál mitt að ég tttyndi ræða tiltekin afmörkuð atriði síðar í erind- !n.U' fin hvar skal byrja? Tækninýjungum er yfir- leitt emka vel tekið og fiskimenn yfirleitt fljótir að til- ser notkun þeirra. í eðli sínu hefur fiski- mennska breyst afar mikið sl. ja, við skulum Ria tvo áratugi. Við síldveiðar urðu þá straum- ko°^ ^otkun kraftblakkar hófst og asdictækið m til sögunnar, seinna fiskidælan. Skipin o.fl. o.fl. mætti nefna. Mannafli pr. hu P fitfilega en afli margfaldaðist. Það er um- ^gsunarefni til hvers öll þessi tæknivæðing leiddi m en við skulum vona að þar hafi verið að loku Undantekningu að ræða sem ekki endurtaki eg- Þessi floti sem áður veiddi síld er sífellt í lq Urnýjun þó mikil lægð hafi komið á árunum ^ - ca. 1973 og nú veiðir þessi floti loðnu. jjr^^Værnntsbreytingar þessara skipa hafa verið r a undanförnum árum. Vélbúnaður og tækja- ler|StUr fi®ttur og aukinn og skipin yfirbyggð og mörg te, ? ' fiessum hagkvæmnisaðgerðum hafa sjómenn Sj. Vel frá upphafi enda farið saman hagsmunir m anna og útgerðarmanna. Það er svo aftur til re s Um ábyrga afstöðu sjómanna, að minnugir stét{S Unnar ffá síldarárunum, ganga þeir og Setjaarsamtök þeirra nú fram fyrir skjöldu og vilja ^^mörk á loðnuveiðar í samræmi við vilja ski -,læ^'nga- ímyndaður þjóðarhagur þarf kann- b;tj" 0 ÞUs- tonn í viðbót en ég vona að þau rök ge 'ki á loðnusjómenn. að f V£lt hvort það þjónar nokkrum tilgangi ta[n- ra að þreyta þessa ráðstefnu með upp- ’ngu á öllu því sem breyst hefur við hinar ýmsu veiðiaðferðir og viðhorfum sjómanna til þeirra i einstökum atriðum. Á sama hátt er vafa- samt að reyna að geta sér til um viðhorf fiski- manna til tiltekinna hagkvæmnisbreytinga sem nú kunna að vera á döfinni. Ég nefni hér til aukna stjórnun á löndun bolfisks, takmörkun á stærð fiskiflotans sem dæmi. Ég tel vænlegast að hver og einn dragi sínar ályktanir, kannski með hliðsjón af því sem ég segi í þessu erindi og meti tiltekin atriði með tilliti til þess. Næst er þar til máls að taka þar sem togarafloti landsmanna er. Hvernig má það vera að þjóð sem nú telur sig sífellt þurfa fleiri og fleiri togara, einmitt þegar fiskstofnar standa hvað höllustum fæti, hafði slíkan ímugust á þessum útvegi fyrir örfáum árum að við borð lá að honum væri útrýmt. Að minu mati áttu sér þarna stað stórkostlegustu mistök sem gerð hafa verið í íslenskum sjávarútvegi. Ég hlýt því að nota það tækifæri sem hér býðst til að ræða það mál þó í litlu sé. í raun og veru er brýn nauðsyn að kryfja það mál til mergjar og setja í það verkefni fé og mannafla. Ég hóf störf á togara 1957, var síðan af og til á togurum allar götur síðan. Ég ætla hér að lýsa skoðunum mínum í stuttu máli á því hvað þarna gerðist. Hvað varð þess valdandi að íslenskt þjóðarbú missti af ótrúlega miklum verðmætum í töpuðum afla? Mér tókst ekki að afla neinna gagna frá Reykja- vík meðan ég var að setja saman þessa tölu í jan. sl. En ég átti í fórum mínum plagg með upplýsingum um fjölda togara og afla fyrir árið 1964, sundur- liðað miðað við landanir erlendis og heima, ásamt úthaldsdögum o.fl. Stöðnun í tækniþróun fiskveiða Þar kemur í ljós, að heildarafli á 31 togara sem þá voru í gangi, sumir aðeins part úr árinu, var 54.682 tn. Heima var landað 23.231,5 tn. en hinu erlendis. Þessar miklu erlendu landanir minnka auðvitað heildaraflann og ég geri ráð fyrir að 2/5 hlutar úthaldstímans hafi farið í siglingar þegar um landanir erlendis var að ræða. Útkoman úr þessu er sú að miðað við heimalandanir eingöngu hefði aflinn getað orðið ca. 70.202 tn. Áhöfn var ca. 30 á hverju skipi og því heildartala skipverja á togaraflotanum þá ca. 930. í dag nægir þessi mannskapur á hátt í 60 skuttogara af minni gerð og lauslega áætlað afla þeir nú um það bil 180 þús. tn. á ári, þrátt fyrir mjög minnkaða fiskgengd. ÆGIR — 425
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.