Ægir - 01.07.1979, Blaðsíða 71
^élabúnaður:
AðalvélskipsinserfráCrepelle, gerð8 PSN SRR,
strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftir-
'®lingu, sem skilar 1500 hö við 850 sn/mín. Við
velina er niðurfærslugír frá Hindmarc Messian,
§erð ER 2 ML 389, niðurfærsla 4.25:1, og skipti-
^fúfubúnaður frá Lips. Skrúfa er 4ra blaða úr
r°nzi, þvermál 2700 mm og snúningshraði 200
Sn/_mín.
A niðurfærslugír eru þrjú úttök (1500 sn/mín)
yrir rafala: tveir Leroy jafnstraumsrafalar, 132
| ”, 300 V hvor, fyrir togvindumótora, og einn
|;eroy riðstraumsrafall, 140 KVA, 3 x 220 V, 50
z> fyrir rafkerfi skipsins. Að auki er ein vökva-
Prýstidæla fyrir vindur tengd niðurfærslugír.
Hjálparvél er frá Baudouin, gerð DNP 4, 122
ö við 1500 sn/mín. Við vélina tengist 100 KVA,
x 220 V, 50 Hz Leroy riðstraumsrafall. í
s ‘Pinu er olíukyntur miðstöðvarketill frá Brötje
1 uPphitunar, afköst 50000 kcal/klst.
^týrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Hydro-
ster af gerðinni MS 40 TH7, snúningsvægi 4000
KPm.
Pyrir brennsluolíu- og smurolíukerfið eru tvær
e Laval skilvindur af gerðinni MAB 104. Fyrir
r*siloftkerfið eru tvær rafdrifnar loftþjöppur frá
3Q3n af gerðinni S 2 W 25/1, afköst 25mr/klst við
I P cm2 þrýsting hvor þjappa. Fyrir vélarúm og
tn°tkun véla eru fjórir rafdrifnir blásarar.
^ Rafkerfi skipsins er 220 V, 50 Hz riðstraumur.
I a*ar eru gerðir fyrir samkeyrslu. í skipinu er
tenging. Fyrir togvindur, hífingavindu og flot-
°rPuvindu er jafnstraumskerfi (Ward Leonard).
um ^‘Pmu er COo-slökkvikerfi. Upphitun í íbúð-
er með kælivatni aðalvélar, en auk þess er
PPhitun möguleg frá áðurnefndum miðstöðvar-
'• Loftræsting er með rafdrifnum blásurum,
bæði fyrir íbúðir og vinnuþilfar, svo og ýmis
önnur rúm. í skipinu eru tvö vatnsþrýstikerfi
fyrir hreinlætiskerfi, annað fyrir sjó, en hitt
fyrir ferskvatn.
Fyrir vökvaknúnar vindur er áðurnefnd vökva-
þrýstidæla drifin af aðalvél um niðurfærslugír.
Fyrir fiskilúgu og skutrennuloku er sjálfstætt
vökvaþrýstikerfi, með tveimur rafknúnum dælum,
staðsett í stýrisvélarrúmi. Tvær rafknúnar vökva-
þrýstidælur eru fyrir stýrisvél.
Fyrir lestarkælingu er ein kæliþjappa frá Sabroe,
drifin af 7 ha rafmótor, kælimiðill Freon 12. Fyrir
matvælafrysti er sjálfstætt kælikerfi.
íbúðir:
í íbúðarými s.b.-megin á neðra þilfari liggur
íbúðagangur eftir miðju þannig að hluti íbúða-
rýmis veit að síðu og hluti að fiskmóttökugangi.
Fremst, út við síðu, er þvottaherbergi, en þar
fyrir aftan tveir eins manns klefar, eldhús, stiga-
gangur, ókæld matvælageymsla og aftast klefi 1.
vélstjóra. B.b.-megin við íbúðagang er fremst
sturtuklefi, en þar fyrir aftan borðsalur, matvæla-
frystir og aftast vélareisn.
I íbúðarými b.b.-megin á neðra þilfari liggur
íbúðagangur út við síðu, en klefar liggja að fisk-
móttökugangi. Fremst í íbúðarými þessu er þvotta-
herbergi með tveimur sturtum, en þar fyrir aftan
tveir 2ja manna klefar, tveir eins manns klefar
og aftast einn 4ra manna klefi.
f íbúðarými fremst í s.b.-þilfarshúsi eru tveir
eins manns klefar fyrir stýrimenn, auk þess salerni.
Skipstjóraklefi er, eins og fram hefur komið, í s.b,-
síðu aftan við stýrishús.
íbúðir eru einangraðar með plasti og klæddar
með plasthúðuðum krossviði, nema loft, sem eru
máluð.
Vinnuþilfar, fiskilest:
Framan við skutrennu er vökvaknúin fiskilúga,
sem veitir aðgang að fiskmóttöku aftarlega á neðra
þilfari. Vökvaknúin skutrennuloka er i efri brún
skutrennu, felld lóðrétt niður í stýrisvélarúm.
Frá fiskmóttöku er fiskurinn fluttur með færi-
bandi fram eftir fiskmóttökugangi að vinnuþilfari
fremst á neðra þilfari. B.b.- megin aftast á vinnu-
þilfari er móttökukassi, en þar fyrir framan eru
aðgerðarborð, færibönd sem flytja fisk að og frá
aðgerðarborðum, færiband fyrir slóg og tvö fisk-
þvottaker, en auk þess er skipið búið Baader 166
ÆGIR — 451