Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 15
essu næst fara þeir Símon og Syre að hugsa til
reyfings með vinnslu rækjunnar, í því skyni var
St°fnað til hlutafélags sem nefnt var Kampalampi
voru hluthafar auk Norðmannanna, Gunnar
uel apótekari og Magnús Scheving bankastjóri.
'kert varð meira úr þeim félagsskap, þar sem ekki
munu hafa fengist vinnsluleyfi né byggingarlóð
^ndir starfsemina. Með stjórn bæjarmála á ísafirði
0ru þá lýðræðissinnaðir sósialistar sem höfðu
Sl.nar úkveðnu skoðanir um bæjarrekstur og sam-
"nnufélög og skyldi nú bærinn sjálfur hefja rækju-
"nnslu, sem og varð um nokkurt skeið.
1936 hófst rækjuvinnsla í Rækjuverksmiðju fsa-
jnrðar, var hún í Suðurtanga, þar sem nú er skipa-
Srruðastöð Marzeliusar Bernharðssonar. Fram-
'æmdastjóri var Gunnar Andrew, verkstjóri Þór-
ur Leósson, en verkunarleiðbeinendur þeir
vnrva'dur Guðmundsson, sem kenndur hefur verið
so ^lsJc’ no hóteleigandi, og Tryggvi Jóns-
n’ sem rekur niðursuðuverksmiðjuna Ora. Fljótlega
u þó mannaskipti við verkstjórnina og um ára-
otln 1938 ræðst svo Böðvar Sveinbjarnarson til
ar a þar og síðla sama árs er hann tekinn við verk-
eJ„0rn- Enda þótt fjárhagur verksmiðjunnar væri
' Ur' þá mun hún strax hafa verið þýðingar-
J. ‘! atv>nnulega séð fyrir bæjarbúa, þarsem mikill
r° 1 kvenna og unglinga unnu við að handpilla
s JUna- Aðallega voru það þrír rækjuskipstjórar
s.m öflnðu hráefnis fyrir verksmiðjuna á bátum
SvUnt- Þeir Símon Olsen, Árni Magnússon og
fj..e'nn Sveinsson. Veiðisvæðin voru aðallega Hest-
0r ur, Seyðisfjörður og Álftafjörður og stundum
Joafjörður, en á þessum svæðum eru rækjuveiðar
1 stundaðar í dag.
ar ftlP ^imon °§ ^yre naðu árangri við veiðarn-
v ' en§u þeir sér 7 tonna dekkaðan bát. Þessi bátur
g3r systurskip Einars Hálfdáns, mikils aflaskips í
k° ungavík sem Einar Guðfinnsson átti og lét
in * Noregi 1934, en hann gerði einnig samn-
þ ® Urn hinn bátinn fyrir Útvegsbankann á ísafirði.
aj>Ssi hátur kom til landsins vélarlaus og óinnrétt-
. Ur eins og til var ætlast. Lenti hann um tíma í
alvík, en komst aldrei í gagnið þar. Eftir þetta
s. u Þeir félagar kaup á bátnum og var tengdafaðir
^ntionar, Stefán Richter, fenginn til að innrétta
nn en Símon setti Rapp vél í hann og nefndi bát-
’n Karmöy, eftir æskustöðvum sínum.
ennan bát átti hann síðan hátt á þriðja áratug
^8 stundaði rækjuveiðar á honum alla tíð nema
stnðsárunum þegar hann gerði út á línuveiðar
8 Var í fiskflutningum norðan úr Jökulfjörðum
og frá Aðalvík, en þá var fiskur fluttur af smærri
bátum á stöðunum um borð í erlend fisktöku-
skip. Voru þetta oft á tíðum sukksamar ferðir með
drekkhlaðinn bát í misjöfnum veðrum. Símon
Olsen fórst ásamt syni sínum Kristjáni, ungum
efnismanni, í rækjuróðri úti af Mjóafirði að haust-
lagi 1961. Enda þótt á ýmsu gengi með veiðar og
vinnslu þessi ár, þá gafst Símon aldrei upp og má
því með sanni segja að þar var brautryðjandi á
ferð.
ísafjarðarbær rak Rækjuverksmiðjuna til ára-
móta 1940, en þá mun rekstur hennar hafa verið
kominn í strand, þar sem ekki reyndist unnt að
borga fólki vinnulaun sín. Var hún þá seld, og jafn-
framt stofnað hlutafélag til þess að hefja reksturinn
á ný, sem fékk heitið Niðursuðuverksmiðjan á
ísafirði h.f. Aðaleigendur voru Jón Kjartansson,
eigandi Sælgætisgerðarinnar Víkingur, Jónas Þor-
bergsson útvarpsstjóri og Böðvar Sveinbjarnarson.
Öll stríðsárin lágu rækjuveiði og vinnsla niðri, því
ekki þýddi að bjóða stríðandi þjóðum slíka lúxus-
vöru sem rækjan var þá talin, og beindist áhuginn
einungis í að útvega nauðsynlegustu matvæli. Tók
því Niðursuðuverksmiðjan h.f. til við að sinna
ýmiskonar annarri tegund af niðursuðu, t.d. smá-
síld, Fiskibollum, kjöti, baunum og ýmsum niður-
soðnum fisktegundum af talsverðum þrótti.
Fljótlega eftir stríðið var farið að huga að rækj-
unni aftur og hefjast nú veiðar og vinnsla á ný.
Verksmiðjan var til húsa á sama stað í Suðurtanga
þar til 1955 að starfsemin var flutt í nýtt húsnæði
á Torfnesi. Eigendur voru þá ásamt Böðvari, Ragn-
ar Jakobsson og Haraldur Sigurðsson. Síðar tók
svo Böðvar einn við rekstrinum og er í dag að reisa
nýtt og glæsilegt vinnsluhús við Sundahöfn. Hann
hefur nú fengist við rekstur í þessari atvinnugrein
í 40 ár.
Árið 1947 hófu Jóhann Jóhannsson og Guð-
mundur Karlsson rækjuvinnslu í húsi því við Mjó-
sund er G.O. Syre reisti nokkrum árum áður, án
þess þó að hann hæfi þar nokkra rækjuvinnslu
sem næmi. Guðmundur og Jóhann voru með 5 báta
í viðskiptum og Suðurtangaverksmiðja Böðvars
og félaga sama fjölda. Það var svo árið 1956 að
Guðmundur og Jóhann festu kaup á vél til að pilla
rækju. Var hún af gerðinni Peelers en framleið-
endur voru The Laitram Corporation í Banda-
ríkjunum. Þessi vél var fyrst í stað ætluð til þess
að pilla ósoðna rækju, sem reyndar gekk heldur
illa, og voru þá framleiðendur vélarinnar fengnir
til að útbúa svonefndan forsjóðara á vélina, sem
ÆGIR — 71