Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 21

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 21
y irleitt stærst, en hrognin nýtast að sjálfsögðu e ki. Því hafa sjómenn oft varpað fram þeirri spurn- lngu hvort skaðaði í rauninni stofninn meira að 'e'ða stóra rækju fulla af hrognum, eða smærri rækju hrognalausa. Að sjálfsögðu getur rækjan Ve'ðst svo smá að hún sé til einskis nýt. Margar tilraunir hafa verið gerðar til að merkja rækju, en þær hafa ekki tekist svo viðhlýtandi sé rri a- vegna þess að rækjan skiptir um skel á lífs- skeiði Hin smu, sem er mjög stutt að talið er, ca. 5-7 ár. svegar hafa fiskifræðingar lagt sig fram um að rannsaka lifnaðarhætti hennar s.l. tvo áratugi með Peim möguleikum sem þeir hafa yfir að ráða. T.d. '°rt rækjan sé staðbundin inni á fjörðum sem sér- stakur stofn á viðkomandi svæði, eða hvort um reyfingu hennar milli svæða geti verið að ræða, a hafi eða til hafs. Guðmundur Skúli Bragason starfsmaður útibús Hafrannsóknastofnunarinnar a safirði hefur þetta að segja um álit fiskifræðinga Urn staðbundna stofna: Sveiflur í styrkleika árganga eru áberandi á hin- Urn ýmsu veiðisvæðum hér við land, missterkir ar8angar koma fram. Mynstur árgangaskipunar er mismunandi eftir svæðum. Sami sterki árgangur- lnn kemur fram á einu svæði en ekki öðru. Hans rerður vart þegar á fyrsta ári eftir að rækjan er ,r >n botnlæg og má síðan fylgjast með honum r eHir ár á sama svæði. Ýmis líffræðileg einkenni eru mismunandi eftir svæðum. Ekki er um erfða- ónegan mun að ræða, heldur er orsakanna að .lta 1 ytri skilyrðum, áhrifum umhverfisins. Þessi e,nkenni liggja ekki í augum uppi. Stórt átak þarf 1 að greina þennan mun. j ,‘.ær árviss fyrirbrigði, þegar rækjan þéttir sig ^ntjaðri veiðisvæðis og leitar síðan inn, hefur marg- q sJómaðurinn túlkað sem göngur utan af hafi. a^reming sýna úr slíkum göngum hefur leitt í ljós, undantekningarlaust hefur mynstur árganga- 'Punar og líffræðileg einkenni verið þau sömu s einkennir viðkomandi veiðisvæði. Með öðrum - um, rækja sem virðist vera að ganga inn í ísa- rðardjúp, ber öll einkenni stofnsins í ísafjarðar- uPh á sama tíma sem rækja er virðist vera að ahð^a 'nn * Arnarfjörð, ber öll merki þess að hafa allan sinn aldur í Arnarfirði. Hinsvegar benda Ur til að á lirfustigi geti verið um einhvern til- lirf n'n^ ræ®a ^11**1 svæða- Eftir klak eru rækju- lauUrnar sviflægar í 4-5 mánuði og berast stjórn- st með straumum. Lirfur sem klekjast út í narfirði geta borist inn í ísafjarðardjúp með raumum og endurnýjað stofninn þar að hluta og lirfur sem klekjast út í ísafjarðardjúpi borist inn í Húnaflóa o.s.frv. Eftir að rækjan er komin af lirfustigi, orðin botnlæg, bendir flest til þess að hún haldi sig á sama svæði upp frá því. Um viðmiðunarmörk vegna seiðagengdar á rækjumiðum, hefur Guðmundur Skúli þetta að segja: Sjávarútvegsráðuneytið tekur ákvörðun um lokun eða opnun veiðisvæða, að fenginni umsögn Hafrannsóknastofnunarinnar. Þegar Haf- rannsókn gefur slíkar umsagnir um rækjumið, fer hún eftir ákveðnum efnahagslegum reglum: viðmiðunarmörkin breytast samkvæmt breyttu verði á þorski og ýsu annarsvegar og rækju hins- vegar. Fjöldi seiða af fyrrnefndum tegundum má ekki fara yfir ákveðinn fjölda í hveiju tonni af rækju. Reiknað er út samkvæmt fiskverði hverju sinni, hvert yrði verðmæti seiðanna þegar þau veiðast síðar sem nýtanlegur fiskur, og er þá gert ráð fyrir eðlilegum afföllum. Verðmæti fiskaflans þannig reiknað má ekki vera meira en 70% af verðmæti rækjuaflans. Með þessu er reynt að tryggja að minna sé spillt en aflað er. Rækjuflokkunarvélar í kringum 1970 komu rækjuflokkunarvélarnar til sögunnar. Þær eru að mestu leyti byggðar upp á sama hátt og síldarflokkunarvélarnar. Vélin vinnur þannig, að hún hristir rækjuna, sem mokað er í skúffumóttöku hennar, niður eftir álrennum sem hafa stillanlegar raufar í miðjunni, þar sem smærri rækju er ætlað að sigtast í gegnum. Þaðan rennur svo þessi rækja í gegnum slöngubarka og út í sjó. Sú rækja sem er stærri og ekki fer í gegnum raufarnar er aftur á móti hirt. Pétur Áskelsson á m/b Víkingi frá Hólmavík mun fyrstur hafa notað flokkunarvél, sem Sigurður Kristinsson smíðaði þar á staðnum. Síðar keypti Jóhann Guðmundsson norska vél í bát sinn Guð- mund frá Bæ. Einnig fékk m/b Hilmirfrá Hólmavík vél af sömu gerð. Norsku vélarnar voru stærri og því mun afkastameiri, en þóttu of fyrirferðamiklar í minni rækjubátana. Fljótlega komu flokkunar- vélar í flesta Húnaflóabáta, ýmist norskrar gerðar eða íslenskar, sem margar hverjar voru framleiddar hjá Árna Ólafssyni í Reykjavík. I Húnaflóa varvélin fyrst og fremst notuð í því augnamiði að flokka rækjuna uppí verðmeiri Öokka. Miðuðu menn sig ■við að ná rækjunni niður í 200-250 stk. í kíló. Til þess að það væri hægt þurfti að stilla vélina nokkuð gróft eða í 8-10 mm raufar. Þegar hér var komið sögu fór Hafrannsókn að fá áhuga á þessum vélum ÆGIR — 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.