Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 50

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 50
inn í ágúst en ekkert í október (I.-4. tafla og 3.-5. mynd). Er þetta það lítið af ýsu að það hefir tæpast áhrif á stofninn. Þetta er í góðu samræmi við reynslu undanfarinna ára og verður því að telja það sýnt, að ekki veiðist teljandi ýsa í dragnót með 155-170 mm möskva í Faxaflóa í ágúst-október. Af þorski veiddust 12,3 smál. og að mestu leyti á fáum dögum í október (1.-4. tafla og 3.-5. mynd). Þetta er nokkru meira en rannsóknir okkar undan- farin ár hafa bent til, en þó lítið, hvort sem miðað er við heildarþorskaflann við ísland eða við heildar- afla í dragnót í Faxaflóa. Framanskráð bendir til þess, að arðvænlegt sé að stunda skarkolaveiðar með dragnót í Faxaflóa og Þeim, sem áhuga hafa á þessu efni skal bent á eft- irfarandi greinar: Aðalsteinn Sigurðsson, 1971: Smálúðuveiðar í Faxaflóa og lúðustofninn við fsland. Sjó- mannablaðið Víkingur XXXIII árg., 4-5 tbl., bls. 146-152. Aðalsteinn Sigurðsson, 1978: Skarkolaveiðar og dragnót. Ægir, 71 árg., 12 tbl., bls. 557-563. Guðni Þorsteinsson, 1976: Að glefsa í gjafatonnin. Sjávarfréttir 4(11), bls. 12-18 og 78. Guðni Þorsteinsson og Jóhannes Briem, 1978: Um hegðun skarkola gagnvart dragnót. Sjómanna- blaðið Víkingur 40. árg., 4. tbl., bls. 165-166. 40 30 % - 20 - 10 10 5. mynd. Meðalafli dragnótabáta iróðri i Faxaflóa !979eflir tegundum og mánuðum. 1976-78 smærri en 34 cm (% affjölda). H- Hafnaleir. N- Norðan við hraun. ST= Suðvestanverður Faxaflói. 106 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.