Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 31
Með ofangreinda skilgreiningu
1 huga væri eðlilegt að nefna
rækjuna í Arnarfirði og Berufirði
tvo stofna án þess að nokkuð
væri vitað um líffræði þeirra. Slík
skipting er reyndar svo eðlileg, að
hún hlýtur að vera hverjum
manni augljós. Þótt rækjan geti
að vísu fært sig nokkuð úr stað,
myndi engum leikmanni detta í
hug að fjalla um þessa tvo hópa
sern eina heild t.d. í sambandi við
ve'ðikvóta, þótt öðru máli gegndi,
ef verið væri að fjalla um þorsk á
sömu stöðum. Málið vandast
ins vegar, er taka skal fyrir
rajkju í nærliggjandi fjörðum eins
°S t.d. Arnarfirði og ísafjarðar-
^júpi eða Ófeigsfjarðarflóa og
eykjarfirði. Sjómenn hafalöng-
um verið vantrúaðir á orð fiski-
ræðinga um tvo stofna rækju í
Arnarfirði og Djúpi, eða stað-
æfingar um lítil sem engin tengsl
rækjunnar á þessum svæðum við
þá rækju sem finnst á grunnunum
úti af Vestfjörðum. Stöðugt heyr-
ast fullyrðingar um göngur rækju
inn á firðina að utan. Ljóst er, að
ef svo væri í einhverjum mæli,
væru allir stofnstærðarútreikn-
ingar fiskifræðinga byggðir á ó-
traustum forsendum.
Merking rækju er ýmsum erf-
iðleikum háð og tvísýnt um end-
urheimtur vegna smæðar merkj-
anna. Til þess að komast að hinu
sanna um göngur rækju hafa því
verið notaðar óbeinar aðferðir,
sem benda til þess að rækjan sé
tiltölulega staðbundið dýr a.m.k.
eftir lirfustigið. Hér er átt við at-
hugun á líffræðilegum eiginleik-
um rækjunnar, sem hafa áréttað
þá tilgátu, að rækjan í hverjum
firði lifi og hrærist sem eining án
mikils sambands við systursínarí
næsta firði eða úti fyrir eftir að
lirfuskeiði sleppir. Það kemur í
ljós, að munur er oft töluverður á
ýmsum líffræðilegum eiginleik-
um rækju á tveimur svæðum,
þótt nærri liggi hvort öðru. Þessi
líffræðilegu einkenni liggja
sjaldnast í augum uppi fyrir leik-
menn, heldur verða oft aðeins
fundin með greiningu og mæl-
ingu fjölda einstaklinga, og mis-
munandi eiginleikar aðeins
greindir í tölfræðilegri úrvinnslu.
Af því sem að framan er sagt,
má ljóst vera, að líffræðiathugan-
ir geta skorið úr um, hvort um
einn eða fleiri stofna er að ræða,
en slíkt er forsenda þess að stofn-
stærðarútreikningar geti verið
raunhæfir, og þá forsenda fyrir
skynsamlegri nýtingu rækjunnar.
Frumrannsóknir á líffræðilegu
eðli rækjunnar eru því engu
veigaminna atriði en beinir fiski-
{' Wa. Hliiifall hrygna eftir ahlri og lengil þeirra sem hrygna í fyr.sta sinn.
I hafjardaríljúpt hrygna um t.il. 98r< 4ra ára. en af þeim eru um 73% að hrvgna í annað sinn en um 25% ifyrsta sinn.
Hrygnir 2ja ára fyrst Lengd Dohrn- hanki Norð- ur- kantur
Brygnir 3ja ára fyrst Lengd 0 % 22.0 0% 17.0
Hr.vgnir 4ra ára fyrst Leng’d 0% 25.0 0% 19.3
brygnir 5 ára fyrSt Leng'd 3% 26,0 16% 21.8
brygnir 6 ára fyrst Leng’d 41% 28.5 50% 25.0
firygnir 7 ára fyrst Lengd 26%. 31.2
Sporða-
grunn
Kol-
beins- Gríms- Breiða-
ey ey Eldey fi. Jökulf.
28% 63% 0%
18.0 18.4 15.9
0% 5% 50% 29% 55%
18,0 16.8 21,0 20.1 18,1
8% 15% 12% 7% 34%
19.7 18.8 23.0 22.0 19.9
30% 29% 9%
22.1 21.8 21.0
37% 14%
24,9 24.0
5% 4%
25.9 25.6
Ö.xar- A rnarfjörður
Húna- Beru- hæg- hrað-
Djúp flói fi- fj. va.xta va.xta
0% 0% 0% 0%
16.9 15,6 16.2 16,7
73% 21% 40% 54% 0% 0%
19.7 17,4 18.8 19.8 13.1 17.6
25% 68% 53% 34% 19% 36%
22.0 21.5 21.8 21.3 14.6 20,2
5% 5% 45% 52%
23.0 21.9 16.4 22,0
24% 7%
18,0 23.5
ÆGIR — 87