Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 46

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 46
Aðalsteinn Sigurðsson: Tilraunaveiðar dragnót Samkvæmt tillögum Alþingis frá síðari hluta vetrar 1979 veitti sjávarútvegsráðuneytið tveimur bátum leyfi til tilraunaveiða með dragnót í Faxaflóa í þrjá mánuði á árinu 1979 þ.e.a.s. ágúst-október. Auk áframhaldandi rannsókna Hafrannsókna- stofnunar á skarkolaveiðum með dragnót í Faxa- flóa mæltist Alþingi til þess, að gerð væri athugun á hagkvæmni veiðanna. Hafrannsóknastofnunin hef- ir unnið að rannsóknum á áhrifum dragnótaveiða á aðra Fiskstofna í Faxaflóa en skarkola síðan 1976 og komist að þeirri niðurstöðu að þau séu sára lítil. Árið 1978 var í sambandi við rannsóknir stofnun- arinnar gerð tilraun með hagkvæmari flökunarvél en áður hafði veri notuð hér við skarkolavinnslu. Lofaði sú tilraun mjög góðu og þess vegna mæltist Al- þingi til þess, að henni yrði haldið áfram haustið 1979. Skarkolaaflinn það haust var því flakaður í sömu vél og notuð var haustið áður, en hún gat unn- ið hann mestallan án þess að breyta um stillingu á henni, aðeins stærstu kolarnir voru handflakaðir. Frystihús Sjöstjörnunnar h.f. í Ytri-Njarðvík hafði flökunarvélina og vann skarkolann. Reyndist góður markaður fyrir flökin. Allir þeir, sem að þessari hagkvæmnistilraun unnu bæði á sjó og landi, virtust vera harðánægðir með sinn hlut og er slíkt fremur óvenjulegt þar sem flestir virðast tapa bæði á útgerð og fiskvinnslu. Það myndi eflaust auka nýtingu skarkolastofns- ins mikið, ef slíkar flökunarvélar yrðu í notkun víð- ar við landið, en það væri mjög þarft þar sem hann hefir ekki verið nema hálfnýttur síðustu árin. Ekki verður rætt meira um hagkvæmnishlið málsins hér. Þar til verða vonandi mér færari menn á því sviði. Bátarnir, sem stunduðu dragnótaveiðarnar haustið 1979, voru Baldur KE 97 (40 rúml.) og Gull- þór KE 85 (26 rúml.). Þeir notuðu samskonar nætur með sömu möskvastærð (155 mm). Róðrar voru 52 með hjá hvorum báti og aflinn upp úr sjó 242.0 og 250.9 smál. Auk þess, sem bátarnir stunduðu dragnótaveiðar í Faxaflóa, réru þeir nokkrum sinnum á Hafnaleir í september og október ogfengu þarum 10% af heild- araflanum. Á 1. mynd má sjá það svæði, er bátarnir máttu vera á, en það er utan heilu línunnar, sem dregin er norður úr Garðskaga, síðan inn í flóann og að lok- um í utanvert Snæfellsnes. Þeir fóru hins vegar aldrei norður fyrir brotnu línuna. Harður botn, svokölluð hraun, og óhæfur til dragnótaveiða, er á allstórum svæðum í Faxaílóa og I. mynd. Dragnótabátunum, sem leyfi höfðu til veiða í Faxaflóa t ágúst til október 1979, var heimilað að veiða utan heilu línunnar, sem dregin er um flóann. Hins vegar fóru þeir aldrei norðurfyrir brotnu línuna. 102 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.