Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 29

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 29
stunduðu þær bátar af Vestfjörðum og nokkrir sunnlenskir bátar að auki. Norðlendingar héldu sig þá meira á Stranda- grunni, þar sem nú urðu litlar veiðar á Kolbeins- eYjar- og Grímseyjarsvæðum. Á þeim slóðum var sJÓrinn mjög kaldur, eða langt fyrir neðan venjuleg jjtörk, fram eftir sumrinu. Um miðjan ágúst hófu alborg frá Dalvík og Sigurbjörg frá Patreksfirði Ve'ðar á Dohrnbanka, var þá strax veiði þar og ís að hverfa af miðunum. Að flestra áliti er sókn á þau mið tæpast talin henta minni skipum en 250 tonn að stærð, enda þótt nokkrir smærri bátar, 60-70 tonn a stærð, færu þangað s.l. haust. Fengu a.m.k. sum- lr þeirra slæma heimferð á köflum. Er sjólag oft mJög slæmt í vondum veðrum þegar skip fara að nalgast landið þar sem heiti og kaldi straumurinn m®tast NV af landinu. Á svo fjarlægum miðum sem °hrnbankinn er, er að sjálfsögðu hentugast að §eta unnið aflann að miklu leyti um borð í veiði- ? 'P^oum. Á þessum gjöfulu rækjumiðum Dohrn- anka og Stredebanka, sem er norðvestar, liggur miðlínan milli íslands og Grænlands. Full ástæða er fyrir okkur íslendinga til að taka upp viðræður 1 Grænlendinga um gagnkvæma nýtingu mið- anna á þessum slóðum. Próun úthafsrækjuveiða er að kalla á byrjunar- StI®- Hvort stóru loðnuskipin geta farið að líta til essara veiða fæst væntanlega úr skorið á næstu fruui- Trúlega verða þau að fullvinna aflann um °r 0g flytja á erlendan neytendamarkað. Veruleg r e tl1 ®ttu að vera fyrir minni skipin að sjá s$ JUVerksmiðjunum í landi fyrir nægu hráefni yfir rrtartímann. Ekki er ósennilegt að álita að mörg u >stan eigi eftir að finnast á úthafmu í næstu 'famtíð. r íeSS. ^er 8eta að árið 1971 fann r/s Hafþór æ Ju 30 sml. frá Deild úti af ísafjarðardjúpi á smá- svæði 5 sml. að lengd og 25 sml. að breidd. Fékkst allmikið magn af rækju á þessum bletti eða upp í 320 kg á togtíma. Hugrún frá Bolungavík, 150 lesta bátur, stundaði þarna veiðar sumarið á eftir með nokkrum árangri. Annars hefur veiði ekki orðið á öðrum slóðum þarna í grennd. Kemur það e.t.v. til af því hve þorskgöngur eru tíðar um þetta svæði, sem gera mikinn usla í rækjunni. 1972 fann Hafþór einnig mið í Berufjarðarál og fengust þar allt að 200 kg á togtíma. Varð einnig vart við rækju í Lóns- dýpi, allt að 100 kg átogtíma. í nóvember 1971 fann Hafþór góð rækjumið grunnt í Jökuldjúpi og feng- ust um 300-600 kg á togtíma. Ekki hafa þessi mið verið nýtt að neinu marki. Lokaorð Að endingu er rétt að minna menn á að leita allra hugsanlegra ráða til að nýta rækjuna sem best bæði á innfjörðum og á úthafi. Við megum ekki láta úr- tölur ráða gerðum okkar í þeim efnum. Veiðarfæra- tækni vex með hverju ári sem líður. Nú eru rækju- bátar farnir að toga á þeim blettum sem óhugsandi var að gert væri áður fyrr. Úthafsveiðar íslendinga á rækju eru enn á bernskuskeiði. Það liggur í loftinu að þær eigi eftir að aukast verulega. Þó að svæðum hafi verið lokað yfir lengri tíma, jafnvel svo árum skipti, þá megum við ekki líta á þau sem heilagar kýr, sem enginn má koma nálægt. Þar kunna að opnast möguleikar með breyttum veiðiaðferðum, sem áður voru óþekktar. í þessari upprifjun á þróun rækjuveiða hér á landi er mörgu ábótavant. Eflaust munu einhverjir vita betur varðandi einstök atriði og verður svo að vera, enda hefði fyrirhöfn orðið að vera mun meiri en hér voru tök á. Hinsvegar verður að vonast til þess að einhverjir hafi áhuga á að forvitnast um það sem hér hefur verið sagt. ÆGIR er tímarit fyrir alla þá sem hafa áhuga á útgerð og fiskvinnslu ÆGIR — 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.