Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 56

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 56
Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Þingeyri: Framnes 1 skutt. 4 208.6 Framnes lína 16 128,3 Sæhrímir lína 11 74,3 Flateyri: Gyllir skutt. 4 418,8 Vísir lína 14 87,4 Sif AK lína 8- 45,7 Suðurevri: Elín Þorbjarnard. skutt. 4 260,0 Kristján Guðmundss. lína 15 122,6 Sigurvon lína 15 107,4 Ólafur Friðbertsson lína 16 87,9 Ingimar Magnússon lína 7 29,7 Sif ÍS lína 5 20,4 Bolungavík: Dagrún skutt. 4 359,2 Heiðrún skutt. 4 202,4 Jakob Valgeir lina 16 148,5 Hugrún lína 16 142,3 öðlingur lína 14 81,0 Flosi lína 16 75,9 Kristján lína 15 70,3 /safjörður: Páll Pálsson skutt. 4 426,4 Guðbjörg skutt. 3 311,8 Guðbjartur skutt. 3 263,7 Júlíus Geirmundsson skutt. 4 211,9 Orri lína 14 141,3 Guðný lína 14 137,1 Víkingur 111 lína 14 136,0 Súðavík: Bessi skutt. 4 167,9 Rækjuveiðarnar: í haust hafa 59 bátar stundað rækjuveiðará þrem veiðisvæðum við Vestfirði, Arnarfirði, ísafjarðar- djúpi og Húnaflóa. Var desember aflinn 249 tonn, og er heildaraflinn á haustvertíðinni þá orðinn 1.956 tonn, en það er tæpur helmingur þess afla- magns, sem leyft hefir verið að veiða á haust- og vetrarvertíð. Frá Bíldudal hafa róið 8 bátar, og öfluðu þeir 44 tonn í desember. Er afli Bíldudalsbáta á haust- vertíðinni þá orðinn 311 tonn, en þar hefir verið leyft að veiða 600 tonn í vetur. Frá verstöðvunum við ísafjarðardjúp hafa róið 37 bátar í haust. Hættu þeir veiðum 7-10 des. og höfðu þá aflað 105 tonn í mánuðinum. Er aflinn á haustvertíðinni þá orðinn 1.202 tonn, en leyfi hefir verið veitt til veiða á 2.600 tonnum úr ísafjarðardjúpi- Frá Hólmavík og Drangsnesi hafa róið 14 bátar í haust. Öfluðu þeir 100 tonn í desember, en vertíð við Húnaflóa lauk 15. desember. Voru þá komin á land 443 tonn en leyfilegt er að veiða 1.000 tonn á haust- og vetrarvertíð. Vegna mikillar seiðagengdar í Arnarfirði og ísafjarðardjúpi voru engar rækjuveiðar leyfðar á þessum veiðisvæðum haustið 1978, en á Hólmavík og Drangsnesi bárust á land 244 tonn. Heildarafli skuttogaranna á árinu 1979. Á árinu 1979 voru gerðir út 12 skuttogarar frá Vestfjörðum og var heildarafli þeirra 49.196 tonn í 451 veiðiferð, eða að meðaltali 109 tonn í veiðiferð, en árið 1978 voru gerðir út 11 skuttogarar og varð afli þeirra þá 40.011 tonn í 437 veiðiferðum, eða að meðaltali 95,5 tonn í veiðiferð. Meðalafli á tog- ara varð 4.100 tonn, en var árið 1978 3.637 tonn og er aflaaukningin tæp 13% á hvern togara að jafnaði. Allir skuttogarar Vestfirðinga eru undir 500 brl, og aflahæsti togarinn, Guðbjörg, er jafnframt aflahæst yfir landið í þessum stærðarflokki. Aflinn skiptist þannig á milli skipa: 1979 1978 tonn Veiðif. tonn Veiðif. 1. Guðbjörg. ísafirði . 5.629 42 4.626 42 2. Páll Pálsson, Hnífsdal 5.282 43 4.010 45 3. Bessi, Súðavík 4.860 42 4.255 46 4. Dagrún, Bolungavík 4.689 38 3.769 42 5. Guðbjartur, ísafirði 4.347 41 3.763 40 6. Júlíus Geirmunds., Lsaf. 4.239 38 3.964 43 7. Gyllir, Flateyri .... 4.224 35 4.107 43 8. Framnes 1. Þingeyri 4.052 39 3.743 43 9. Elín Þorb. Suðtireyri 3.937 36 4.002 37 10, TálknfirðingufíTálkn. 2.722 26 11. Heiðrún. Bolúrigarvík 2.615 35 1.507 24 12. Guðm. í Tungu, Pat. . 2.602 36 2.265 24 NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í desember 1979. Miðað við árstíma voru gæftir fremur góðar, en tiltölulega fáir bátar voru við veiðar. Heildar- aflinn hjá bátaflotanum varð 864,0 tonn, en svo sem kunnugt er var veiðibann frá 20 desember, og má segja að reytingsafli hafi verið hjá línubátum meðan róið var. Þess ber að gæta að í þessu mánaðar- 112 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.