Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 25

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 25
orðins ára, er hann fluttist vestur til fsafjarðar. ann var lengi skipstjóri á dragnótabátum þar 'estra, auk þess hafði hann fengist lítilsháttar við rækjuveiðar. Eitthvað urðu þeir Bjarni varið við rækju í firðinum en ekki það mikið að það gæfi til- e ni til áframhaldandi veiða. Bátur sá sem þeir reyndu veiðarnar á hét Hekla, um 10 tonn, í eigu oarðars. . Árið 1968 leitaði Hrafnkell Eiríksson fiskifræð- rækju v'® Austurland ásamt Baldri Sigur- a urssyni, á báti hans Þórveigu frá ísafirði. Var Petta í fyrsta sinni sem leitað var með stórri vörpu a Þessum slóðum. Leitað var á svæðinu frá Loð- rr>undarfirði til Fáskrúðsfjarðar að báðum stöðum rr'eðtöldum. Rækjumið fundust í Seyðisfirði og ^engust 150-750 kg á klst. á þremur stöðum, var fæ Jan stór og falleg. Nokkuð víða fannst vottur a rækju við Austfirði og dálítið veiddist á Reyðar- e'kk*' ^eSt Um ^ k8 a klst. Hinsvegar urðu þeir ert varir í Fáskrúðsfirði. Þetta var síðla sumars. "tuttu síðar þá um haustið fór Baldur Sigurbaldurs- s°n til Reyðarfjarðar og reyndi veiðar í firðinum e Garðari Jónssyni sem þá átti bát sem hét Ald- U, ^ðru þeir saman eina veiðiferð, afli var að vísu 1 mikill, en þó mun einhver árangur hafa orðið °8 agfærðj Baldur vörpuna fyrir Garðar. 1 ^ JtJHí til október árið eftir landaði m/b Tvistur • tonnum á Reyðarfirði sem hann fékk aðallega uar ‘ f'tðinum, en í nóv.-des. landaði hann 1,8 tonn- m- Var aflinn þegar skárst var um 300-500 kg á ^ag- Arið 1970 gerði Garðar Jónsson á öldunni SU 3 J\ rækJu 1 Reyðarfirði, einnig Gísli Þórólfsson UP SU. Afli var vanalega mjög tregur. Seinna ^m naustið, eftir að Berufjarðarmið fundust, fóru y\tUr ^ra Reyðarfirði og Eskifirði þangað til rækju- 0 ^rt® 1971 voru þrír bátar við veiðar í Reyðarfirði fe var afli þeirra samtals 5 tonn. Næstu 6 árin er ekkert Þar lo veitt í Reyðarfirði, árið 1978 eru svo veidd tonn. Þess skal þó getið að r.s. Hafþór fékk ^al 1 Reyðarfirði árið 1972, hvorki meira né stæ 113 Cn ^ t0nn e^’r mínútna e®a me® j. rstu hölum sem um getur. Þessi saga gefur til na a® þarna sé rækja á ferðinni sem menn ættu bre8eta ^etri gaum að. Hegðun rækjunnar er mjög Ve ytileg og kemur hún oft á tíðum á óvart. Þess- þar ^ Ver^ur ^a^a vakandi auga með fjörðunum eystra. Þar kunna að leynast fjársjóðir sem °nnum er ennþá huldir. fjr^.ran8Ur þeirra Baldurs og Hrafnkels í Seyðis- var góður, eins og áður segir, og hafa veiðar verið reyndar í Seyðisfirði eftir þetta, en árangur hefur ekki verið góður og hafa fengist um 26 kg á klst. mest. Berufjarðarmið Dag nokkurn síðla sumars árið 1970 fékk r.s. Hafþór eitt af sínum bestu hölum í rækjutroll. Þetta var í Berufirði og aflinn varð 3.200 kg eftir 20 mín. hal. Þegar fréttist af þessum góða afla fóru Reyð- firðingar og Eskfirðingar, þeir er höfðu rækjuút- búnað tiltækan, til Berufjarðar og hófu þar veiðar. Fengu þeir þar nokkurn afla. Á Djúpavogi varð strax uppi fótur og fit, og hófu nokkrir bátar þaðan veiðar fljótlega. Á þessi mið voru á skömm- um tíma komnir 7 bátar til veiða. Þá um haustið náði aflinn því hámarki sem best hefur fengist í Berufirði, 76 tonnum. Eftir það hefur hann verið í kringum 50-70 tonn árlega. Vegna þess að Hafrann- sókn taldi veiðiþol þessara miða mjög lítið, var bátafjöldinn takmarkaður og bátum af nyrðrifjörð- unum ekki heimilaðar þar veiðar eftir 1971. Nú stunda þar fjórir bátar veiðar, og á yfirstandandi vertíð hefur verið heimilað að veiða allt að 90 tonn- um. Kaupfélag Berufjarðar hóf strax vinnslu á staðnum og vinnur þann rækjuafla sem á land berst. Eldeyjarmið Um sumarið 1963 hóf Hjalti Hjaltason skipstjóri á Morgunstjörnunni frá ísafirði tilraunaveiðar með litla rækjuvörpu skammt norður af Eldey. Hafði hann þá nýverið farið nokkra túra á humarveiðar, þar sem hann hafði orðið var við rækju í humar- trollið. Var það áður vel þekkt fyrirbæri hjá sunn- lenskum humarveiðiskipum. Hugðist Hjalti því reyna þarna með rækjuvörpu, sem hann og gerði fljótlega og varð árangur þarna hjá honum 700 kg yfir daginn, sem hann landaði í Reykjavík. Þetta varð til þess að Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur fékk Morgunstjörnuna og Ásdísi, einnigfrá ísafirði, sem Ólafur Sigurðsson stýrði og átti, til ítarlegri leitar. Ólafur Sigurðsson var kunnur rækjuskip- stjóri við Djúp, og fór hann allmarga leiðangra í rækjuleit víðsvegar á grunnslóð í kringum landið á þessum árum, oftast á vegum Hafrannsóknastofn- unarinnar og voru þeir Ingvar Hallgrímsson og Aðalsteinn Sigurðsson, sem mikið fékkst við rækju- leit, oftast með Ólafi í þessum ferðum. í byrjun ágúst leituðu Morgunstjarnan og Ásdís á ýmsum stöðum við Eldey og í Miðnessjó. Árangur varð frekar rýr og fengust á nokkrum stöðum 70-80 kg. Ekki munu bátar þessir, sem voru um 17 tonn að ÆGIR — 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.