Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 23

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 23
°g Kaupfélagið keypti húsið og lét breyta því í slát- Urhús, og var þá allur búnaður seldur sem viðkom r®kjuverkun. 1971 var nýtt hlutafélag stofnað með Pað fyrir augum að verka rækju, það hlaut nafnið Kækjuver og er nú eini aðilinn sem verkar rækju á “íldudal. Yfirleitt hefur veiðin verið nokkuð örugg í Arnar- 'fði þótt vertíðir geti orðið misjafnar. Sem stendur a a um 30 manns atvinnu sína við verkun og veiðar. ^ Þv‘ tímabili þegar tvær rækjuverksmiðjur voru starfræktar komst bátafjöldi upp í 14, var það talið meira en þetta veiðisvæði þyldi. Nú eru 8 bátar við 'eiðar og er álitið að með því séu miðin fullnýtt. gætur afli var á s.l. hausti og komst heildarmagn UPP í á fjórða hundrað tonn, sem er mesti afli sem a iand hefur borist á haustvertíð. Lítilsháttar rækjuveiði hefur verið í Patreksfjarð- arLóa nú seinni árin og hafa bátar frá Patreksfirði stundað þær og þar hefur rækja verið verkuð þótt 1 mlum mæli sé. ^únaflói '962 hófu bræðurnir Ingólfur og Gunnar, synir uðjóns Guðmundssonar á Eyri í Ingólfsfirði, r®kjuveiðar á báti sínum Guðrúnu, sem var 15 °nna bátur. Stunduðu þeir eingöngu veiðarnar á ngólfsfirði og í Ófeigsfjarðarflóanum. Gerðu þeir a'ítið að því fyrst í stað að láta flytja fyrir sig afl- ann norður á ísafjörð. Fljótlega byrjuðu þeir að Verka rækjuna sjálfir, og fluttu hana heim á bæina í sueitinni, þar sem hún var handpilluð. Seinna meir p.ngu þeir danska pillunarvél af Matthiesen gerð. . 'nnig heilfrystu þeir nokkuð af aflanum til útflutn- lngs. Héldu þeir áfram að nytja rækjuna á þessum miðum ásamt selveiðum og rekaviðartekju allt þar 1 þeir fluttust frá Ingólfsfirði. Rækjuveiðar á innanverðum Húnaflóa hófust ^kki fyrr en um haustið 1964, þá byrjaði Jóhann uðmundsson veiðar á 36 tonna báti, Guðmundi fra B*. Létur Njarðvík netagerðarmeistari frá ísafirði Ur> þó hafa fengið styrk til þess að hefja tilrauna- e'ðar á þessum slóðum árið 1954. Jóhann Guð- ^undsson átti þá bát sem hét Guðmundur og var tnnn að stærð. Fékk Pétur hann til umráða við rfssar tilraunaveiðar og var Jóhann um borð. . þeir víða fyrir sér um 3ja vikna tíma, bæði teingrímsfirði og Hrútafirði og jafnvel inni í 0 af'rði, en urðu lítið sem ekkert varir. Þetta var mitt sumar og hefur sá tími ef til vill verið óhent- sUr. Einna bestur árangur hjá þeim Pétri var að sögn Jóhanns inni á Steingrímsfirði, sem svaraði í einn sjóhatt af rækju. 1964 útvegaði Sigurvin Einarsson alþingismaður Jóhanni styrk að upphæð 30 þús. krónurtilaðhefja tilraunaveiðar á ný. Réð Jóhann með sér tvo menn á bátinn og var kauptrygging þá um 18.000 krónur á mánuði. Fyrsta hálfan mánuðinn fengu þeir enga rækju sem heitið gæti, og var nú bátseigandinn orð- inn uggandi um sinn hag, styrkurinn virtist ætla að hrökkva skammt. Að þessum tíma liðnum fengu þeir dag nokkurn inni á Hrútafirði sem svarar í 1 lóðbala en næsta hal á eftir fulla nót, um 800 kg. Það var inn við Hnappasker. Skömmu síðar fengu þeir rækju inni á Steingrímsfirði og voru með 600- 800 kg afla á dag. Kaupfélag Strandamanna á Hólmavík tók strax við aflanum og var hann hand- pillaður. Síðan var svo vélvætt eins og víðast ann- arstaðar upp úr 1970. Haustið eftir voru þegar komnir þrír bátar á þessar veiðar. í dag er bátafjöld- inn 7. Á Drangsnesi eru 4 bátar sem stendur, en þar munu þeir hafa byrjað í rækjunni 1968 og er hún verkuð á staðnum hjá kaupfélaginu. Á Skagaströnd og Hvammstanga hófust rækjuveiðar um 1970. Lít- ilsháttar hafði verið byrjað á þessum stöðum þrem- ur árum áður og var þá aflinn handpillaður, en þetta féll niður um tíma þar til byrjað var aftur með vél- pillun af fullum krafti. Á Skagaströnd var í fyrstu byrjað að vinna aflann í gömlu húsi sem Hólanes h.f. átti og fór vinnsla þar fram í tvö ár. Síðan var byggð ný og myndarleg rækjuverksmiðja sem nú vinnur með tveimur rækjupillunarvélum ásamt frystitunnel sem lausfrystir rækjuna. Hagræðing öll er eins og best verður á kosið. Verksmiðjan er rekin í hlutafélagsformi og eru eigendur Guðmundur Lár- usson og Hólmanes h.f. ásamt nokkrum rækjuskip- stjórum á staðnum. Á Hvammstanga fer rækju- verkunin einnig fram í mjög góðu húsnæði með einni pillunarvél og stórum frystitunnel. Ekki leið á löngu þar til áhugi manna á Blöndu- ósi beindist að rækjunni í Húnaflóa. Varð um hlut- deild þeirra í veiðinni nokkur ágreiningur, þar sem sumir álitu að staðurinn sem slíkur gæti vart talist útgerðarbær og ætti því tæpast tilkall til veiðinnar. Málalok urðu þó þau að verkun og veiðar hófust þar og er þar nú pillunarvél til staðar og vinnsla gengur vel. Aflanum er yfirleitt landað á Hvamms- tanga og ekið út á Blönduós og stundum er landað á Skagaströnd. Rækjubátar í Húnaflóa eru nú 30 talsins sem veiðar stunda. Á Hólmavík og Drangsnesi eru sam- ÆGIR — 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.