Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 47

Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 47
eru þau skástrikuð á 2. mynd samkvæmt nýlegu sjó- korti af Faxaflóa. Það er því augljóst að mikill hluti Oóans er friðaður þrátt fyrir samskonar opnun og haustið 1979. Hér verður aðeins fjórum aðaltegundum í aflan- um haustið 1979 gerðskil, en þæreruskarkoli, lúða, Þorskur og ýsa. Smávegis var landað af þremur öðrum tegundum, þ.e.a.s. 315 kg af skötu, 100 kgaf skötusel og 1.330 kg af tindabikkjubörðum. Af skötu og skötusel fæst sáralítið í flóanum eins og töl- urnar bera með sér. Talsvert er hins vegar af tinda- h'kkju, en lítið var hirt af henni, enda er sennilega erfitt að koma henni í verð. Allmikið veiddist af sandkola, en hann var ekki hirtur. Á 1-4. töflu er Faxaflóa skipt í tvö svæði. SV Faxaflói er svæðið sunnan við hraunin (2. mynd), en hitt fyrir norðan þau og norðaustan. Á 1 • töflu og 3. mynd má sjá hvernig heildaraflinn skiptist á milli tegunda í hundraðshlutum, og er skarkolinn þar 92,4%, en hinar tegundirnar á milli °8 3% hver. Má því segja að þarna hafi næstum eingöngu verið um skarkolaveiðar að ræða. A töflunni má einnig sjá aflann í kg og hundraðs- uia'*>U^°r' ^sunnanver^um Faxaflóa. Veiðar voruleyfilegar j an ^eHu hnunnar, sem dregin er um flóann. Skástrikuðusvceð- eru hin svokölluðu hraun. hlutum eftir svæðum í Faxaflóa og á Hafnaleir. Þá má einnig sjá afla í róðri í Faxaflóa og á Hafnaleir og á báðum stöðunum samanlagt. í 2.-4. töflu er aflanum skipt eftir mánuðum, en að öðru leyti eru þær settar upp á sama hátt og 1. tafla. Á 4. mynd er aflinn af einstökum tegundum í Faxaflóa dreginn upp sem hundraðshlutir af afla hvers mánaðar, en á 5. mynd er meðalafli í róðri hvern mánuð sýndur. Skarkolinn var, eins og þegar hefir verið bent á, aðaluppistaðan í veiðinni. Skarkolaafli í róðri fór hins vegar minnkandi þegar á leið vertíðina eins og myndin sýnir. Til þess munu vera tvær aðalorsakir. í fyrsta lagi óhagstæðara veður þegar kom fram á haustið, og í öðru lagi er skarkolinn þá farinn að ganga út úr flóanum í átt að hrygningarstöðvum. Á sama tíma fjölgar kynþroska skarkola á Hafnaleir, en hann hrygnir þar út af á 50-100 mdýpi þegar líðurá veturinn. Rannsóknir undanfarinna ára hafa sýnt, 80 70 60 50% 40 30 20 10 0 J. mynd. Hlutfallsleg skipting dragnótaafans i Faxafóa og á Hafnaleir 1979 á milli legunda (I. tafa). ÆGIR — 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.