Ægir - 01.02.1980, Blaðsíða 27
a a í lok júní. í júlí var öllu veiðisvæðinu lokað af
sömu ástæðu, var rækjuaflinn þá orðinn mjög treg-
ur enda þótt einungis væri búið að veiða helming
a þeim 70 lesta kvóta sem heimilaður hafði verið.
norðaustanverðum Kolluál voru veiðar smávegis
stundaðar eftir að Breiðafirði hafði verið lokað.
76 voru einungis þrír bátar við veiðar. Mikiðvar
seiðum á miðunum og voru veiðar einungis leyfð-
ar utan við línu sem hugsast dregin frá Ólafsvíkur-
^lta í Skor. Kolluáll var líka stundaður jöfnum
°ndum. Þegar kom framundir haustið var veiðum
ætt vegna tregs afla. Þær höfðu þá gengið sæmi-
j ’ ÞV1 að 200 tonn fengust í Breiðafirði og 65 tonn
olluál. 1977 Voru rækjuveiðar ekki leyfðar í
feiðafirði vegna lélegs afla og mikillarfiskgengdar
æði af smáum og stórum fiski. Leyfðar voru veiðar
olluál á miðju sumri og fengu þrír bátar lOOtonn
ra því í júlí fram í september. 1978 og 1979 hafa
insvegar engar rækjuveiðar verið stundaðar hvorki
3 re'ðafirði þar sem öll veiðisvæði hafa verið lok-
- né í Kolluál þar sem menn hafa gefist upp á að
stunda veiðar á smærri bátum. Þar þyrftu til að
'orna stærri skip með betri útbúnað, en því hefur
e ki verið gaumur gefinn.
tins og á öðrum stöðum á landinu þar sem rækju
Ur orðið vart, fylltust menn bjartsýni og hófu
^ undirbúa sig undir verkun rækju á Snæfellsnesi.
timabili voru tvær rækjuverksmiðjur starfræktar
S r5Un,^arflrði- Júlíus Gestsson rak aðra þeirra en
0 anías Cecilsson hina. í Stykkishólmi var rekin
ræ juverksmiðja sem Rækjunes h.f. hét og fyrirtæki
tgurðar Ágústssonar í Stykkishólmi var búið að
koma
heitið
ser upp aðstöðu í Rifi sem ekki var notuð svo
5 gæti, þar sem upp úr því hófust víðáttumiklar
f° anir a rækjumiðum í Breiðafirði og úti af Snæ-
snesi, sem lauk með algjörri stöðvun. Nú er svo
f .^‘o að verkunaraðstaða er komin í rúst á Snæ-
snesi að heita má. Rækjuverksmiðja Soffaníasar,
st'u'SSOnar ’ Grundarfirði er sú eina sem enn er í
U]a ;k búin til þessaðtakaámótirækju. Erþaðmik-
, skaði að svona skyldi fara þar sem ætla má að
barna
árum.
eigi eftir að bjóðast rækja til verkunar á næstu
trTfjónænn sem hafa stundað þorskveiðar í botn-
fr,'a svæðinu frá 18 mílum út á 32 mílur í V a N
afa Gndverðanesi telja sig hafa orðið varir við mikið
j ’fe^ju á þeim slóðum. En þáer vandamálið hvern-
tv ^ ^orðast stóran fisk í rækjutrollið. Hvort-
®&a er að fiskifræðingar mega ekki vera alltof
an8lr við sjómenn vegna einhvers stórfisksafla í
Junni, og eins hitt að sjómenn eiga alls ekki að
leggja sig eftir því að fá sem mest af fiski í rækju-
vörpuna, til þess að drýgja tekjur sínar, svo sem með
óhóflegum dráttarhraða, eða að fara sérstaklega
á þá bletti sem vitað er að mikill fiskur heldur sig.
Yfirleitt vita íslenskir sjómenn hvar mest er von
fisks.
Guðni Þorsteinsson fiskifræðingur semjafnframt
er lærður í netfræði, hefur á mörgum undanförnum
árum lagt sig mjög fram um að reyna að finna leiðir
til þess að losna við fisk úr rækjuvörpum. Þó eink-
anlega ungfisk og smáseiði. Ennfremur hafa kolleg-
ar hans í öðrum löndum staðið í miklum tilraunum
á þessu sviði. En við ramman reip hefur verið að
draga og árangur ekki orðið sem erfiði. Það er helst
á s.l. ári sem verulegur árangur hefur náðst hjá
norskum tilraunaveiðimönnum í þá veru að losna
við stærri fisk úr rækjuvörpunni. Hinsvegar hefur
þeim ekki tekist að losna við ungfisk og seiði. Þetta
upplýsti Einar Hreinsson sem er nýkominn úr námi
við háskólann í Tromsö, en hann erfyrsti íslending-
urinn sem lýkur prófi í sjávarútvegsfræðum en það
er nýlega stofnuð deild við háskólann þar. Ennfrem-
ur skilaði Einar prófverkefni í veiðarfæratækni og
vann hann í eitt ár bæði hér og í Noregi til þess að
afla gagna. M.a. fór hann í fjölda veiðiferða með
rækjubátum við Djúp. Hafa rækjusjómenn við ísa-
fjarðardjúp nú ráðið Einar til starfa á vetrarvertíð-
inni til tilraunaveiða.
Úthafsveiðar
Hafrannsóknaskipið Hafþór hóf leit að rækju á
djúpslóð árið 1962 og var allvíða leitað norðan-
lands, svo sem í Eyjafjarðarál og Haganesdýpi, en
árangur varð lítill. Varpa sú sem notuð var við þess-
ar tilraunaveiðar var af minni gerð og hentaði því
illa á djúpu og straumþungu vatni. Árið 1967 var
farið að nota stærri vörpu við rannsóknirnar og var
hún tvöfalt veiðnari en sú minni. Ekki fundust þó
góð rækjumið þetta árið þó leitað væri um vorið
frá Skagafirði til öxarfjarðar. Árið 1969 var leitað
á djúpslóð í nóvember og desember. Fundust þá
allgóð mið við Kolbeinsey og Grímsey. Komst afli
í um 170 kg á togtíma. Haustið 1970 hóf Snorri
Snorrason veiðar á 26 lesta báti sínum, Arnari frá
Dalvík. Gengu veiðar fremur dræmt eins og oft vill
verða þegar um tilraunaveiðar er að ræða, einnig
var báturinn í minna lagi til að stunda slíkar úthafs-
veiðar á hausti að sækja. 1974 hóf Snorri veiðar um
haustið á 50 smálesta báti, m/b Sæþóri, sem hann
hafði látið smíða í þessu aungamiði. Næsta ár fengu
10 bátar leyfi til úthafsrækjuveiða, komst þá heild-
ÆGIR — 83