Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1980, Page 25

Ægir - 01.02.1980, Page 25
orðins ára, er hann fluttist vestur til fsafjarðar. ann var lengi skipstjóri á dragnótabátum þar 'estra, auk þess hafði hann fengist lítilsháttar við rækjuveiðar. Eitthvað urðu þeir Bjarni varið við rækju í firðinum en ekki það mikið að það gæfi til- e ni til áframhaldandi veiða. Bátur sá sem þeir reyndu veiðarnar á hét Hekla, um 10 tonn, í eigu oarðars. . Árið 1968 leitaði Hrafnkell Eiríksson fiskifræð- rækju v'® Austurland ásamt Baldri Sigur- a urssyni, á báti hans Þórveigu frá ísafirði. Var Petta í fyrsta sinni sem leitað var með stórri vörpu a Þessum slóðum. Leitað var á svæðinu frá Loð- rr>undarfirði til Fáskrúðsfjarðar að báðum stöðum rr'eðtöldum. Rækjumið fundust í Seyðisfirði og ^engust 150-750 kg á klst. á þremur stöðum, var fæ Jan stór og falleg. Nokkuð víða fannst vottur a rækju við Austfirði og dálítið veiddist á Reyðar- e'kk*' ^eSt Um ^ k8 a klst. Hinsvegar urðu þeir ert varir í Fáskrúðsfirði. Þetta var síðla sumars. "tuttu síðar þá um haustið fór Baldur Sigurbaldurs- s°n til Reyðarfjarðar og reyndi veiðar í firðinum e Garðari Jónssyni sem þá átti bát sem hét Ald- U, ^ðru þeir saman eina veiðiferð, afli var að vísu 1 mikill, en þó mun einhver árangur hafa orðið °8 agfærðj Baldur vörpuna fyrir Garðar. 1 ^ JtJHí til október árið eftir landaði m/b Tvistur • tonnum á Reyðarfirði sem hann fékk aðallega uar ‘ f'tðinum, en í nóv.-des. landaði hann 1,8 tonn- m- Var aflinn þegar skárst var um 300-500 kg á ^ag- Arið 1970 gerði Garðar Jónsson á öldunni SU 3 J\ rækJu 1 Reyðarfirði, einnig Gísli Þórólfsson UP SU. Afli var vanalega mjög tregur. Seinna ^m naustið, eftir að Berufjarðarmið fundust, fóru y\tUr ^ra Reyðarfirði og Eskifirði þangað til rækju- 0 ^rt® 1971 voru þrír bátar við veiðar í Reyðarfirði fe var afli þeirra samtals 5 tonn. Næstu 6 árin er ekkert Þar lo veitt í Reyðarfirði, árið 1978 eru svo veidd tonn. Þess skal þó getið að r.s. Hafþór fékk ^al 1 Reyðarfirði árið 1972, hvorki meira né stæ 113 Cn ^ t0nn e^’r mínútna e®a me® j. rstu hölum sem um getur. Þessi saga gefur til na a® þarna sé rækja á ferðinni sem menn ættu bre8eta ^etri gaum að. Hegðun rækjunnar er mjög Ve ytileg og kemur hún oft á tíðum á óvart. Þess- þar ^ Ver^ur ^a^a vakandi auga með fjörðunum eystra. Þar kunna að leynast fjársjóðir sem °nnum er ennþá huldir. fjr^.ran8Ur þeirra Baldurs og Hrafnkels í Seyðis- var góður, eins og áður segir, og hafa veiðar verið reyndar í Seyðisfirði eftir þetta, en árangur hefur ekki verið góður og hafa fengist um 26 kg á klst. mest. Berufjarðarmið Dag nokkurn síðla sumars árið 1970 fékk r.s. Hafþór eitt af sínum bestu hölum í rækjutroll. Þetta var í Berufirði og aflinn varð 3.200 kg eftir 20 mín. hal. Þegar fréttist af þessum góða afla fóru Reyð- firðingar og Eskfirðingar, þeir er höfðu rækjuút- búnað tiltækan, til Berufjarðar og hófu þar veiðar. Fengu þeir þar nokkurn afla. Á Djúpavogi varð strax uppi fótur og fit, og hófu nokkrir bátar þaðan veiðar fljótlega. Á þessi mið voru á skömm- um tíma komnir 7 bátar til veiða. Þá um haustið náði aflinn því hámarki sem best hefur fengist í Berufirði, 76 tonnum. Eftir það hefur hann verið í kringum 50-70 tonn árlega. Vegna þess að Hafrann- sókn taldi veiðiþol þessara miða mjög lítið, var bátafjöldinn takmarkaður og bátum af nyrðrifjörð- unum ekki heimilaðar þar veiðar eftir 1971. Nú stunda þar fjórir bátar veiðar, og á yfirstandandi vertíð hefur verið heimilað að veiða allt að 90 tonn- um. Kaupfélag Berufjarðar hóf strax vinnslu á staðnum og vinnur þann rækjuafla sem á land berst. Eldeyjarmið Um sumarið 1963 hóf Hjalti Hjaltason skipstjóri á Morgunstjörnunni frá ísafirði tilraunaveiðar með litla rækjuvörpu skammt norður af Eldey. Hafði hann þá nýverið farið nokkra túra á humarveiðar, þar sem hann hafði orðið var við rækju í humar- trollið. Var það áður vel þekkt fyrirbæri hjá sunn- lenskum humarveiðiskipum. Hugðist Hjalti því reyna þarna með rækjuvörpu, sem hann og gerði fljótlega og varð árangur þarna hjá honum 700 kg yfir daginn, sem hann landaði í Reykjavík. Þetta varð til þess að Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur fékk Morgunstjörnuna og Ásdísi, einnigfrá ísafirði, sem Ólafur Sigurðsson stýrði og átti, til ítarlegri leitar. Ólafur Sigurðsson var kunnur rækjuskip- stjóri við Djúp, og fór hann allmarga leiðangra í rækjuleit víðsvegar á grunnslóð í kringum landið á þessum árum, oftast á vegum Hafrannsóknastofn- unarinnar og voru þeir Ingvar Hallgrímsson og Aðalsteinn Sigurðsson, sem mikið fékkst við rækju- leit, oftast með Ólafi í þessum ferðum. í byrjun ágúst leituðu Morgunstjarnan og Ásdís á ýmsum stöðum við Eldey og í Miðnessjó. Árangur varð frekar rýr og fengust á nokkrum stöðum 70-80 kg. Ekki munu bátar þessir, sem voru um 17 tonn að ÆGIR — 81

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.