Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1980, Síða 50

Ægir - 01.02.1980, Síða 50
inn í ágúst en ekkert í október (I.-4. tafla og 3.-5. mynd). Er þetta það lítið af ýsu að það hefir tæpast áhrif á stofninn. Þetta er í góðu samræmi við reynslu undanfarinna ára og verður því að telja það sýnt, að ekki veiðist teljandi ýsa í dragnót með 155-170 mm möskva í Faxaflóa í ágúst-október. Af þorski veiddust 12,3 smál. og að mestu leyti á fáum dögum í október (1.-4. tafla og 3.-5. mynd). Þetta er nokkru meira en rannsóknir okkar undan- farin ár hafa bent til, en þó lítið, hvort sem miðað er við heildarþorskaflann við ísland eða við heildar- afla í dragnót í Faxaflóa. Framanskráð bendir til þess, að arðvænlegt sé að stunda skarkolaveiðar með dragnót í Faxaflóa og Þeim, sem áhuga hafa á þessu efni skal bent á eft- irfarandi greinar: Aðalsteinn Sigurðsson, 1971: Smálúðuveiðar í Faxaflóa og lúðustofninn við fsland. Sjó- mannablaðið Víkingur XXXIII árg., 4-5 tbl., bls. 146-152. Aðalsteinn Sigurðsson, 1978: Skarkolaveiðar og dragnót. Ægir, 71 árg., 12 tbl., bls. 557-563. Guðni Þorsteinsson, 1976: Að glefsa í gjafatonnin. Sjávarfréttir 4(11), bls. 12-18 og 78. Guðni Þorsteinsson og Jóhannes Briem, 1978: Um hegðun skarkola gagnvart dragnót. Sjómanna- blaðið Víkingur 40. árg., 4. tbl., bls. 165-166. 40 30 % - 20 - 10 10 5. mynd. Meðalafli dragnótabáta iróðri i Faxaflóa !979eflir tegundum og mánuðum. 1976-78 smærri en 34 cm (% affjölda). H- Hafnaleir. N- Norðan við hraun. ST= Suðvestanverður Faxaflói. 106 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.