Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1980, Qupperneq 51

Ægir - 01.03.1980, Qupperneq 51
Fiskbein, fískslóg og heill fískur Tilkynning nr. 5/1980. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á fiskbeinum, ■fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu frá 1. janúar til 31. maí 1980: a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum til fiskimjölsverksmiðja: Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sérstaklega verðlagður, hvert kg . kr. 10.40 Karfabein og heill karfi, hvert kg kr. 14.70 Steinbítsbein og heill steinbítur, hvert kg ........................... kr. 6.75 Fiskslóg, hvert kg.................. kr. 4.70 b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá fiskiskipum til fiskimjölsverksmiðja: Fiskur, sem ekki er sérstaklega verð- lagður, hvert kg ...................... kr. 9.05 Karfi, hvert kg ....................... kr. 12.80 Steinbítur, hvert kg .................. kr. 5.90 Verðið er miðað við, að seljendur skili framan- greindu hráefni í verksmiðjuþró. Karfabeinum skal haldið aðskildum. Lifur Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ennfremur ákveðið eftirfarandilágmarksverð álifur frá 1. janúar til 31. maí 1980: 1 Lifur (bræðsluhæf, seld frá veiði- (’r skipi til lifrarbræðslu): 1) Lifur, sem landað er á höfnum frá Akranesi austur um til Hornafjarð- ar, hvert kg ................... kr. 70.00 2) Lifur, sem landað er á öðrum höfn- um, hvert kg ...................... kr. 55.00 Verðið er miðað við lifrina komna á flutningstæki við hlið fiskiskips. Verðið er uppsegjanlegt með viku fyrirvara frá og með 1. mars. Reykjavík, 14. febrúar 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Sjávarútvegsráðherra boðinn velkominn til starfa Hinn 8. febrúar s.l. tók ríkisstjórn GunnarsThor- oddsen við völdum. Sjáv- arútvegs- og samgöngu- málaráðherra í hinni nýju stjórn er Steingrímur Hermannsson. Steingrímur er fæddur 1928, sonur hjónanna Vigdísar Steingrímsdótt- ur og Hermanns Jónas- sonar fyrrverandi forsæt- lsráðherra. Steingrímur tók B.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði v'ð lllinois Institute of Technology í Chicago 1951 lauk M.Sc. prófi við California Institute of ‘echnology í Pasadena 1952. Að námi loknu tók Steingrímur fyrst við stöðu verkfræðings hjá Raf- JJ'agnsveitu Reykjavíkur og á næstu árum gengdi aann m.a. stöðum sem verkfræðingur hjá Áburðar- Verksmiðjunni, Southern California Edison Com- Pany 0g Verklegum framkvæmdum h/f. Fram- v®mdastjóri Rannsóknaráðs ríkisins varð Stein- grímur 1. desember 1957 og gengdi hann því starfi allt til ársins 1978. Samhliða störfum sínum valdist Steingrímur til hinna margvíslegustu trúnaðar- og ábyrgðarstarfa á hinum ýmsu sviðum, s.s. hjá varnarmálanefnd, Húsnæðismálastofnun ríkisins, sem framkvæmdastjóri atvinnumálanefndar, aðalfull- trúi í vísindanefnd Efnahags- og framfarastofnun- arinnar, samninganefnd við Swiss Aluminium, í stjórn Áburðarverksmiðjunnar, tækninefnd Orku- stofnunar, stjórn Framkvæmdasjóðs og Fram- kvæmdastofnunar ríkisins o.fl. Á sviði sjávarútvegs- mála hefur Steingrímur m.a. unnið í fiskveiðilaga- nefnd og nefnd sem fjallaði um vandamál niður- suðuiðnaðarins. Steingrímur varð fyrst varaþingmaður fyrir Vestfjarðakjördæmi 1968 og síðan aftur fyrri hluta árs 1971, en var kjörinn þingmaður þess kjördæmis á því ári. Ritari Framsóknarflokksins var Stein- grímurfrá 1972-1979, er hann var kjörinn formaður þess flokks. Frá 1. sept. 1978 til 15. okt. 1979 var Steingrímur landbúnaðar-, dóms- og kirkjumála- ráðherra. Eiginkona Steingríms er Guðlaug Edda Guð- mundsdóttir. Ægir óskar Steingrími Hermannssyni farsældar í hinu nýja og þýðingarmikla starfi hans. ÆGIR — 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.