Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1980, Side 53

Ægir - 01.03.1980, Side 53
er til starfandi vélsmiðja á við- komandi stöðum í sambandi við bilanir og viðhald. Ekki liggja fyrir tölur um hve margar dieselvélar, framleiddar af Alpha Diesel A/S, hafa verið Euttar hingað til lands í gegnum árin. I bók þar sem Alpha vélaverk- smiðjan hefir skráð vélapantanir kemur fram að fyrsta vélin er pöntuð hingað til lands 8. sept- ember 1902 af Eyjólfi Þorkelssyni úrsmið en hann mun hafa verið umboðsaðili fyrir Alpha hér á landi á þessum tíma. Vélin varaf gerðinni 2A 1,5 hö við 450 sn/mín. Ekki hefir tekist að afla upplýsinga um í hvaða skip vélin fór. Næst var pöntuð vél frá Alpha 5. febrúar 1904 og á miðju ári 1905 var búið að panta níu vélar hingað til lands, sú afla- minnsta var 1,5 hö við 450 sn/mín en sú aflamesta var 8 hö við 440 sn/mín. í dag er í flota landsmanna 47 dieselvélar frá áðurnefndum framleiðanda. Samanlögð hest* aflatala þessara véla er 47.080 hö og meðalaldur 9,6 ár. Elsta vélin er frá árinu 1954 og er í Sand- gerðingi KE-517. A,pha dieselvél gerð I2V23L-V<>. ÆGIR — 173

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.