Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 36

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 36
Ástand sjávar í ágúst 1983 var rekísinn í Grænlandssundi nálægt miðlínu milli íslands og Grænlands og er þetta fremur mikil útbreiðsla á þessum árstíma. Vestar og sunnar á Austur-Grænlandssvæðinu varð rekíss tæpast vart svo neinu næmi. Hitastig sjávar í yfirborðslögum Grænlandshafs (0- 100 m) var að þessu sinni 1-2° undir meðallagi og hefur ekki mælst lægra í ágústmánuði síðan þessar at- huganir hófust árið 1970. Sömu sögu er að segja um landgrunnssvæðið sunnan og vestanlands. Eins og í Grænlandshafi var sumarupphitun í yfirborðslögum sunnan og vestanlands lítil eða upp í 8-9° í stað 10-11° að venju. Frá því í vor hafði hlýsjórinn rutt sér braut austur með Norðurlandi allt að Langanesi og var hitastig þar 6-7° í yfirborðslögum en 4-6° á 50-100 m dýpi (Anon 1983). Fyrir Austurlandi gætti aftur kaldsjávarins frá Austur-íslandsstraumnum svipað og verið hefur á undanförnum árum, þ.e. 2-3° heitur sjór á 50-100 m dýpi en upphitun í 4-6° í yfirborðslögum. I heild má segja að ástand sjávar á rannsóknasvæð- inu öllu hafi ráðist mjög af því óvenjulega veðurfari sem ríkti á Íslands-Grænlandssvæðinu sumarið 1983. Hitastig á 20,50 og 100 m dýpi er sýnt á myndum 2-4. Dýrasvif Dreifing dýrasvifs vestan- og norðanlands í ágúst 1983 er sýnd á 5. mynd. Talsvert er um átu á grunn- slóðum í og úti af Faxaflóa, en annars staðar vestan- lands varlítið af átu. Ásvæðinuúti af Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi var einnig lítið nema á dýpstu stöðvum, þegar komið var í námunda við ísinn. Þegar á heildina er litið var dreifing dýrasvifs því svipuð og í júní, en þá var sömuleiðis mest á vestur- svæðinu og mjög lítið af átu víðasthvar norðanlands. (Anon. 1983) Dreifing og fjöidi fiskseiða Á hinum íslenska hluta svæðisins var dreifing þorsk-, ýsu- og loðnuseiða með venjulegum hætti. Pannig fundust þorsk- og ýsuseiði aðallega í fjörðum og flóum vestanlands og norðan og minnkaði fjöldi 4tf 35' 25" 2Cf 15' 10" 5’ 3. mynd. Sjávarhiti á 50 m dýpi, ágúst 1983. 596-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.