Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 26

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 26
Ingimar Jóhannsson: Um tilraunir með humareldi í Noregi Tiedermann Samsteypan hóf tilraunir með humar- eldi vorið 1978, en tilraunir þessar byggðu á til- raunum og hugmyndum prófessors J.G. Balchen. Lítilli tilraunastöð var komið upp í Þrándheimsfirði. í stuttu máli þá gengu tilraunirnar út á að taka humar- hrogn, klekja þeim, og ala í hólfum á landi um 1 árs skeið. Eftir umfangsmiklar og vel heppnaðar tilraunir með klak og eldi á humri, var byggð stærri eldisstöð við Holla verksmiðjurnar á Kyrksæterpra. Stöðin var tilbúin sumarið 1982. Þegar staðsetning var ákveðin, var fyrst og fremst haft í huga, að hægt væri að fá heitt vatn frá Holla verksmiðjunum þar sem klak og eldi fer fram í upphituðum sjó. Klak og eldi í stórum stíl Stærð klakstöðvarinnar var við það miðuð að geta framleitt 120 þús. 1 árs humra, en þó hægt að stækka Humar ((homarus vulgaris) 586-ÆGIR stöðina og framleiða 400 þús. 1 árs humra. Klakið hefur gengið mjög vel og lítil afföll hafa orðið á lirfum. Lirfurnar eru sviflægar í 2 vikur og eru þa fóðraðar á lifandi saltrækjulirfum (artemia) sem einnig er klakið út í klakstöðinni. Sérhólf fyrir hvern einstakan humar Eitt mesta vandamálið við humareldi er „kannibal- isme“ þ.e.a.s. þeir éta hver annan, einkum þegar skelskipti fara fram. Eftir lirfustigið verður eldis- humarinn því hver og einn að vera í sérhólfi. Til að tryggja rétta fóðrun, þannig að rétt fóðurmagn fari • hvert hólf, var þróuð sjálfvirk tölvustýrð fóðurvél, sem skammtar æskilegt fóðurmagn í hvert hólf. Þá er unnið að því að flokkun og hreinsun hólfanna geh orðið sjálfvirk. Ljóst er að þessi framleiðsla getur ekki orðið arðbær nema hægt sé að beit sjálfvirkni a öllum stigum framleiðslunnar. Að þessu er unnið a vegum Tiedermann fyrirtækisins. Tilraunastöð Tiedermann Samsteypunnar við Kyrksœter0ra■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.