Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 42

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 42
norðan við 63. breiddarbaug en minni sunnar (64.01 mm meðallengd.) Lítið var um önnur flatfiskaseiði nema seiði skráp- flúru. Allmikið var um þau, einkum fyrir Norður- landi. Stærðin var frá 17 til 53 mm en meðallengdin 33.13 mm. Það var jafnvel minna um sandsíli árið 1983 en tvö síðastliðin ár. Aðeins á þrem stöðum fór veiðin fram úr 100 stk. á togmílu og heildarfjöldinn árið 1983 var undir 2600 stk. Sandsílaseiðin fundust nær eingöngu úti af Norðurlandi og í Faxaflóa. Sandsílaseiði fund- ust hvorki við Austur-Grænland né í Grænlandshafi. Lengdardreifingin var 40 til 119 mm og meðallengdin 67.15 mm. Óvenju fá hrognkelsi fengust í ár, jafnvel færri en tvö síðastliðin ár. Aðeins fengust 10 seiði á öllu rann- sóknasvæðinu og þar af 7 við Austur-Grænland. Lengdin var frá 45-101 mm en meðallengdin 64.0 mm. Blálönguseiði fyrirfundust ekki utan tvö smáseiði í miðju Grænlandshafi. Mjög sjaldgæft er að finna seiði langhala. Áfið 1982 4Cf 35" 3Cf 25’ 2Cf 15" 10' 5’ 14. mynd. Fjöldi og útbreiðsla grálúðuseiða ágúst 1983. 602-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.