Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 39

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 39
4Cf 35* 3Cf 25* 2Cf 15* 10* 5* 7. mynd. Fjöldi og útbreiðsla þorskseiða (fjöldiltogmílu), ágúst 1983. rrtarinus) var 47%. Hlutfall hans var hæst um miðbik Grænlancishafs (54%) og á norðanverðu svæðinu við Austur-Grænland (66%), þ.e. á þeim svæðum sem ntest var um karfaseiði (sjá einnig 12. mynd). Hlutfall djúpkarfa (S. mentella) var hæst SV af íslandi (95%) °g á Dohrnbankasvæðinu (75%). Hlutfall litla karfa (S. viviparus) var hæst fyrir vestan og norðan Island (89%). Karfaseiðin á íslenskahafsvæðinu eruyfirleitt seiði litla karfa, og eru þau mun minni en seiði ann- arra karfategunda. Þess vegna eru meðallengdirnar á þessu svæði miklu minni en í Grænlandshafi og við Austur-Grænland. Niðurstöður þessar þarf að skoða í ljósi hins óvenjulega ástands sjávar í Grænlandshafi og við Austur-Grænland í ár. Þá er einnig rétt að benda á, að suðvestlægar áttir voru ríkjandi vestur af landinu mikinn hluta sumars, sem hlýtur að hafa haft áhrif á yfirborðslög sjávar og þar með á rek karfaseiða. Ef litið er á staðsetningu þeirra svæða þar sem mest var um karfaseiði og ennfremur hversu smá seiðin voru árið 1983, er líklegt að þau séu að verulegu leyti frá síðbúnu goti. Seiði úr fyrri gotum hafa þá aö mestu 8. mynd. Lengdardreifing þorsks- og ýsuseiða. COD AUG, 1983 HADDOCK ÆGIR-599 DOHRNa ' SW-ICELAND SE.-ICEL ET-ICELAND N-ICELAND W-ICELAND E-GREEN.N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.