Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 50

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 50
Afmæliskveðja Magnús Magnússon, fískiþingsfulltrúi 75 ára Magnús Magnússon, Laufási Eyrarbakka varð 75 ára h. 28. júní s.l. Hann fæddist að Ósgerði í Ölfusi 1908 og ólst þar upp til sex ára aldurs. Þá missti hann föður sinn og fluttist að Núpum í Ölfusi. Nokkru síðar fluttist hann með móður sinni til Eyrarbakka og hefur alið aldur sinn þar æ síðan. Á yngri árum stundaði Magnús sjóinn frá Eyrar- bakka, en var einnig á togurum m.a. á „Surprise“ og „Garðari“ með hinum landskunna skipstjóra Sigur- jóni Einarssyni. Á Eyrarbakka tók Magnús mikinn þátt í félags- málum staðarins og var þar frammámaður um marga góða hluti plássinu til framdráttar. Hann var m.a. einn af aðalhvatamönnum að stofnun Hraðfrystihúss Eyrarbakka og sat lengi í stjórn þess fyrirtækis. í sam- vinnu við Jón Guðjónsson á Skúmstöðum lét hann smíða bátinn ÆGI á Eyrarbakka og gerðu þeir hann út í sameiningu um árabil. Ennfremur rak hann lengi umfangsmikla vikursteinagerð á Eyrarbakka, svo og stundaði hann mikla kartöflurækt. Árið 1962 stofnaði hann Sandsöluna í Reykjavík, sem hann rekur nú undir nafninu Sandur s.f. Þar hefur hann verið stjórnarformaður frá upphafi og vinnur enn þar fullan vinnudag. Um árabil hefur hann stundað laxveiði í net í Ölfus- árósum á sumrin og stundar enn, enda maður líkam- lega velásig kominn. Magnús hefur um áratugaskeið látið málefni sjáv- arútvegsins sig miklu skipta og m.a. tekið virkan þátt í starfi fiskideilda Fiskifélags íslands í Sunnlend- ingafjórðungi og átt sæti í stjórn þeirra í yfir 30 ár. Hann tók fyrst sæti á Fiskiþingi 1949 og sat öll þing allt til ársins 1980. Magnús er góður ræðumaður og á einkar hægt með að láta álit sitt rökfast og skýrt í ljós, enda vel kunnugur málefnum sjávarútvegsins eftir áratuga störf í sambandi við hann. Margar eru þær til- lögur og samþykktir Fiskiþings er Magnús hefur átt mikinn þátt í að móta og koma í framkvæmd til hags- bóta fyrir íslenskan sjávarútveg. Magnús er kvæntur Borghildi Thorarensen og eiga þau einn son, Sigurð Magnús. Stjórn og starfsfólk Fiskifélags íslands sendir Magnúsi og fjölskyldu hans bestu árnaðaróskir og þakkar áratuga ánægjulegt samstarf. UniTOR Björgunar- föt Vidurkennd af Siglingamála- stofnun íslands. Veitum allar upplýsingar Friörik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Símar 14135 — 14340. 610-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.