Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 45

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 45
Hringormur í þroski 1983 orma úr fiskinum er 40% af snyrtingar- og pökk- unartíma fisksins. Það tekur m.ö.o. 1,54 mínútur að tína orma úr 1 kg af þorskflökum. Togaraþorskur kom í október út með 3,2 orma, sem er 25,4% af staðaltíma fyrir snyrtingu ogpökkun sem þýðir að það tekur 0,53 mínútur að tína orma úr hverju kílói af þorskflökum. Hraðfrystihús sem hefur á þessu ári fengið til vinnslu 60% togaraþorsk og 40% bátaþorsk er með að meðaltali 4,72 orma í kílói af flökum og ef þetta frystihús framleiðir á ári 2.000 tonn af frystum þorsk- flökum og það tekur 1,03 mínútur að tína orma úr hverju kílói lítur dæmið svona út: Þorskflök 2.000.000 kg. x 1,03 = 2.060.000 : 60 = 34.333 vinnustundir. Tímakaup í dagvinnu var í október kr. 63,77. Meðalbónusgreiðslur eru um 30%. Álögur á taxtakaup samkv. úrskurði kjararannsókn- arnefndar 1977 voru 47% (Eru ef til vill hærri í dag). Tímakaup með launatengdum gjöldum kr. 112,87. 34.333 vinnustundir á 112,87 = 3.875.165,00 kr. En ormar í þessum 2.000 tonnum af þorskflökum urðu alls 9,44 milljónir talsins. Hringormur í öðrum tegundum físka Steinbítur: Það var um 1970 sem fór að bera á hringormi í steinbít og var þá farið að skrá orma vegna útreikn- ings á gefnum tíma fyrir snyrtingu og pökkun. Prufur frá árinu 1971 sýndu að þá voru ormar að meðaltali 0,76, en einstöku dagar sýndu prufur frá 0,22 til 1,83 orma pr. kg af flökum. Arið 1974 var meðaltal orma komið upp í 1,07. Á tímabilinu jan.-okt. 1975 reyndust að meðaltali 1,08 ormar. Á tímabilinu jan. -okt. 1983 reyndust 1,2 til 4 ormar í kg af flökum og kemur meðaltal þessa tímabils út með 2,50 orma. Hefur hringormur þannig aukist jafnt og þétt í steinbít undanfarin ár. Langa: Þar kemur nokkuð merkilegt fram: Prufur frá 1971-1972 sýna rúmlega 1 orm og prufur frá febr.- marz 1982 sýna 1-1,25 orma í kg flaka. Það hefur þannig svo til engin aukning verið á hringormi í löngu. ÆGIR-605
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.