Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 37

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 37
þeirra ört er út kom frá ströndinni. Mest var af loðnu- seiðum utan annesja á svæði sem náði frá Kögri austur undir Langanes og náði þetta svæði sums staðar út undir landgrunnsbrúnina. Að þessu sinni hafði óvenju lítið af fiskseiðum rekið vestur og yfir Dohrnbanka í átt til Grænlands. V ar mj ög lítið um loðnuseiði á þeim slóðum og þorsk- °g ýsuseiða nánast ekki vart. Mjög lítið var um karfa- seiði í Grænlandshafi og á grænlenska landgrunninu °g dreifing þeirra um margt óvenjuleg. Að undan- skilinni grálúðunni var seiðafjöldi flestra tegunda til- tölulega lítill í ár. Eins og fram kom í hliðstæðri skýrslu f fyrra (Ægir 10. tbl. 1982) náðist ekki nauðsynlegur samanburður á veiðni Árna Friðrikssonar við Bjarna Sæmundsson, sem þá var notaður til þessara athugana á hinum íslenska hluta svæðisins í fyrsta skipti um alllanga hn'ð. Úr þessu hefur verið bætt og fékkst góður samanburður á veiðni skipanna bæði að því er varðar þorsk- og ýsuseiði annars vegar og loðnuseiði hins Vegar. Veiddu þau ákaflega svipað og eru niðurstöður sýndar á 6. mynd. Þorskur Útbreiðsla og dreifing þorskseiða eru sýnd á 7. mynd og fjöldinn í 1. töflu. 1. tafla. Fjöldi þorskseiða í ágúst 1983. A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals + - + 84.6 65.8 2.2 152.6 Enda þótt heildarfjöldinn sé með minna móti fund- ust þorskseiði allvíða og var stærð útbreiðslusvæðis- ins með eðlilegum hætti. Með tilliti til stærðar- dreifingar seiðanna verður að telja ásigkomulag þeirra gott (8. mynd). Þegar á heildina er litið og með hliðsjón af fyrri reynslu sýnist því líklegast að 1983 árgangurinn muni koma til með að reynast í slöku meðallagi. Ýsa Útbreiðsla og dreifing ýsuseiða er sýnd á 9. mynd og fjöldinn í 2. töflu. 4. n‘ynd. Sjávarhiti á 100 m dýpi, ágúst 1983. ÆGIR-597
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.