Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 43

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 43
fékkst þó 1 seiði af snarpa langhala og annað á svip- uðum slóðum (um 63° n.br. og 34° v.l.) í ár á 40 m dýpi. Það var fátt um spœrling og umtalsverður fjöldi fékkst aðeins í Faxaflóa og á Breiðafirði. Meðal- lengdin var 44.9 mm. Kolmunni á fyrsta og öðru ári fékkst bæði í seiða- og botnvörpu. Þessir árgangar fengust í seiðavörpu við landgrunnsbrúnina vestur af landinu og á einni stöð í SV hluta Grænlandshafs. Þá var allmikið af árs- gömlum kolmunna úti af Suðurlandi. Kolmunninn skiptist í tvo vel aðskilda lengdarflokka: 85 til 90 mm (meðallengd 88.8 mm) og 140 til 170 mm (meðallengd 153.3 mm). Við Austur-Grænland fékkst hins vegar kolmunni í botnvörpu á nokkrum stöðum frá Fylkis- miðum og norður eftir. Þar var lengdardreifingin frá 80-105 mm og meðallengd 85.8 mm. Smár kolmunni hefur að jafnaði fengist við Austur-Grænland og í Grænlandshafi í seiðaleiðöngrunum. Hins vegarhafa kolmunnaseiði ekki áður veiðst þar í botnvörpu svo vitað sé. Heimildir. Anon., 1983: Report on joint Soviet-Icelandic investigat- ions on hydro-biological conditions in the Norwegian Sea and Icelandic waters in May-June 1983. ICES, C.M. 1983/ H:63. Hjálmar Vilhjálmsson og Eyjólfur Friðgeirsson, 1976: Á review of O-group surveys in the Iceland-East Greenland area in the years 1970-1975. Coop. Res. Rep. 54 ICES. Hjálmar Vilhjálmsson og Vilhelmína Vilhelmsdóttir, 1982: Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst 1981. Ægir 74, 2. tbl. 1982. Hjálmar Vilhjálmsson og Vilhelmína Vilhjálmsdóttir, 1982: Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst 1982. Ægir75,10. tbl. 1982. Magnússon, J.V., 1981: Indentification oíSebastesmarin- us, S. viviparus in O-group redfish. Rapp. P.-v.Réun. cons. int. Explor. Mer, 178: 571-574. Vilhjálmsson, H. and Magnússon, J.V., 1982: Report on the O-group fish survey in Icelandic and East Greenland waters, August 1982. ICES, C.M. 1982/H:63. Vilhjálmsson, H. and Magnússon, J.V., 1983: Report on the O-group fish survey in Icelandic and East Greenland waters, August 1983. ICES, C.M. 1983/H:38. Um.aðstöðu til laxahafbeitar * á Islandi Framhald af hls. 585. (31) Unnstein Stefánsson og Björn Jóhannesson 1982. Nýpslón í Vopnafirði - eðliseiginleikar og efnabúskapur. Tímarit Verkfr.fél. íslands, 6717-30. (32) Þór Guðjónsson 1973. Eldi og endurheimtur á laxi í laxeldisstöðinni í Kollafirði. Árbók félags áhugamanna um fiskrækt 1969-1973, 5-14. Verð á síld til beitu Beitunefnd hefur ákveðið nýtt verð á beitusíld, frystri á haus- tvertíð 1983 þannig: Óflokkuð síld fryst upp til hópa pr. kg.kr. 9.90. Verðið miðast við að beitan sé fryst í öskjum og afhent á bíl eða við skipshlið. Verðið gildir til ársloka 1983, eða þar til annað verður ákveð- ið. Tilkynning um heimild til að bæta geymslukostnaði og vax- takostnaði við ofangreint beituverð verður send út síðar. Reykjavík31. okt. 1983 Beitunefnd Olin Neyðarbyssur Viðurkenndar af Siglingamálastofnun Hagstætt verð Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Símar 14135 — 14340. ÆGIR-603
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.