Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 41

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 41
farið forgörðum, sennilega vegna óvenju kalds sjávar og þar af leiðandi seinkun vorkomunnar í sjónum. Af sparnaðarástæðum var ekki farið yfir svæðið SV af landinu í ár, en ýmislegt bendir til þess, að mest hafi verið um karfaseiði einmitt þar. Hins vegar er mjög óvíst hvernig svo smáum seiðum reiðir af. Aðrar tegundir Tegundir annnarra seiða en hér hafa verið taldar, voru miklu færri (16) en undanfarin ár svo og fjöldi einstaklinga. Árið 1983 var jafnvel ennþá lélegra hvað petta snertir en árið 1982, sem talið var óvenju lélegt í þessu tilliti. Pó var grálúðan undantekning eins og árin 1982 og 1981. Allmikið var um grálúðuseiði í ár, en þó hvergi yfir 30 stk. á togmílu. Þau voru hins vegar dreifð um stórt svæði við Austur-Grænland og í vestanverðu Græn- landshafi allt austur á 30° 10’v.l. Á íslenska hafsvæð- inu fengust nokkur grálúðuseiði úti af Norðurlandi. Stærð seiðanna var frá 38-83 mm og meðallengdin 65.49 mm, sem er svipuð stærð og á undanförnum árum. Öfugt við það sem var árið 1982 voru grálúðus- eiðin við Austur-Grænland nú stærri (72.54 mm) CAPELIN AUG.I983 12. mynd. Fjöldi og útbreiðsla karfaseiða (fjöidiltogmílu), ágúst!983. ÆGIR - 601
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.