Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1983, Side 41

Ægir - 01.11.1983, Side 41
farið forgörðum, sennilega vegna óvenju kalds sjávar og þar af leiðandi seinkun vorkomunnar í sjónum. Af sparnaðarástæðum var ekki farið yfir svæðið SV af landinu í ár, en ýmislegt bendir til þess, að mest hafi verið um karfaseiði einmitt þar. Hins vegar er mjög óvíst hvernig svo smáum seiðum reiðir af. Aðrar tegundir Tegundir annnarra seiða en hér hafa verið taldar, voru miklu færri (16) en undanfarin ár svo og fjöldi einstaklinga. Árið 1983 var jafnvel ennþá lélegra hvað petta snertir en árið 1982, sem talið var óvenju lélegt í þessu tilliti. Pó var grálúðan undantekning eins og árin 1982 og 1981. Allmikið var um grálúðuseiði í ár, en þó hvergi yfir 30 stk. á togmílu. Þau voru hins vegar dreifð um stórt svæði við Austur-Grænland og í vestanverðu Græn- landshafi allt austur á 30° 10’v.l. Á íslenska hafsvæð- inu fengust nokkur grálúðuseiði úti af Norðurlandi. Stærð seiðanna var frá 38-83 mm og meðallengdin 65.49 mm, sem er svipuð stærð og á undanförnum árum. Öfugt við það sem var árið 1982 voru grálúðus- eiðin við Austur-Grænland nú stærri (72.54 mm) CAPELIN AUG.I983 12. mynd. Fjöldi og útbreiðsla karfaseiða (fjöidiltogmílu), ágúst!983. ÆGIR - 601

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.