Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 66

Ægir - 01.11.1983, Blaðsíða 66
síðan úr blokkinni ýmsa tilreidda fiskrétti, eins og fiskkökur, fiskskammta og fiskstauta, sem fara í neyt- endaumbúðir. Stærri framleiðendurnir pakka fram- leiðslunni í umbúðir með eigin vörumerki. Síðan er framleiðslan seld til staðbundinna heildsala, sem geta verið undir stjórn framleiðandans. Þaðan fer fiskur- inn í hinar ýmsu matvöruverslanir. Fiskblokkin fer þannig að mestu leyti inn á neytendamarkað þar sem hinn endanlegi neytandi ákveður hvort þetta merki eða eitthvað annað skuli keypt. Það er einmitt á þessum hluta markaðarins, sem mest aukning hefur orðið á síðustu árum. Þar ráða mestu breyttar neysluvenjur. Kaupandinn kaupir frekar tilbúna fiskrétti, sem fljótlegt er að matreiða í stað þess að kaupa ótilreiddan fisk hjá fisksalanum. Samkvæmt fyrrnefndri markaðskönnun hefur fisk- sölum fækkað mjög mikið í Bretlandi eða um helming frá 1960 til 1980. Dreifing á fiski til hins endanlega neytanda hefur færst frá fisksölunum og inn í stór- markaðina og verslunarkeðjurnar. Eins og áður er getið selja íslensku útflutnings- aðilarnir fiskblokkir til framleiðenda, sem síðan vinna úr henni og selja hana síðan undir eigin vöru- merki. Kaupandi viðkomandi vörumerkis veit ekki hvort hann er að kaupa fisk frá íslandi, Noregi eða Kanada. Oft á tíðum getur verið verulegur gæða- munur á því hvaðan fiskurinn kemur eins og er þekkt á Bandaríkjamarkaði. Petta hefur augljóslega ókosti í för með sér að geta ekki unnið úr fiskinum og selt hann síðan undir eigin vörumerki. Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna er nýbúin að reisa fiskiðnaðarverk- smiðju í Grimsby, sem er ætlað það hlutverk að fram- leiða og vinna úr fiskblokk frá S.H. og öðrum aðilum- Enn sem komið er vinnur verksmiðjan fyrir aðra aðila 1969 Belgía Bretl. Danmörk Frakkl. Holland írland ítalía V-Þyskal. 9317 7656 7872 8025 8811 - i r L - -i 7101 4802 • 3755 40 20 20 40 E .B .E. meóaltal 7241 Línurit nr. 10. Pjóðartekjur á markaðsvirði í dollurum á mann eftir löndum E.B.E. * E.B-E 8231 meóaltal E.B.E. 9402 meóaltal * = E.B.E. fyrir utan Luxemborg og Grikkland. 626-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.