Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Síða 39

Ægir - 01.11.1983, Síða 39
4Cf 35* 3Cf 25* 2Cf 15* 10* 5* 7. mynd. Fjöldi og útbreiðsla þorskseiða (fjöldiltogmílu), ágúst 1983. rrtarinus) var 47%. Hlutfall hans var hæst um miðbik Grænlancishafs (54%) og á norðanverðu svæðinu við Austur-Grænland (66%), þ.e. á þeim svæðum sem ntest var um karfaseiði (sjá einnig 12. mynd). Hlutfall djúpkarfa (S. mentella) var hæst SV af íslandi (95%) °g á Dohrnbankasvæðinu (75%). Hlutfall litla karfa (S. viviparus) var hæst fyrir vestan og norðan Island (89%). Karfaseiðin á íslenskahafsvæðinu eruyfirleitt seiði litla karfa, og eru þau mun minni en seiði ann- arra karfategunda. Þess vegna eru meðallengdirnar á þessu svæði miklu minni en í Grænlandshafi og við Austur-Grænland. Niðurstöður þessar þarf að skoða í ljósi hins óvenjulega ástands sjávar í Grænlandshafi og við Austur-Grænland í ár. Þá er einnig rétt að benda á, að suðvestlægar áttir voru ríkjandi vestur af landinu mikinn hluta sumars, sem hlýtur að hafa haft áhrif á yfirborðslög sjávar og þar með á rek karfaseiða. Ef litið er á staðsetningu þeirra svæða þar sem mest var um karfaseiði og ennfremur hversu smá seiðin voru árið 1983, er líklegt að þau séu að verulegu leyti frá síðbúnu goti. Seiði úr fyrri gotum hafa þá aö mestu 8. mynd. Lengdardreifing þorsks- og ýsuseiða. COD AUG, 1983 HADDOCK ÆGIR-599 DOHRNa ' SW-ICELAND SE.-ICEL ET-ICELAND N-ICELAND W-ICELAND E-GREEN.N

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.