Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1983, Síða 42

Ægir - 01.11.1983, Síða 42
norðan við 63. breiddarbaug en minni sunnar (64.01 mm meðallengd.) Lítið var um önnur flatfiskaseiði nema seiði skráp- flúru. Allmikið var um þau, einkum fyrir Norður- landi. Stærðin var frá 17 til 53 mm en meðallengdin 33.13 mm. Það var jafnvel minna um sandsíli árið 1983 en tvö síðastliðin ár. Aðeins á þrem stöðum fór veiðin fram úr 100 stk. á togmílu og heildarfjöldinn árið 1983 var undir 2600 stk. Sandsílaseiðin fundust nær eingöngu úti af Norðurlandi og í Faxaflóa. Sandsílaseiði fund- ust hvorki við Austur-Grænland né í Grænlandshafi. Lengdardreifingin var 40 til 119 mm og meðallengdin 67.15 mm. Óvenju fá hrognkelsi fengust í ár, jafnvel færri en tvö síðastliðin ár. Aðeins fengust 10 seiði á öllu rann- sóknasvæðinu og þar af 7 við Austur-Grænland. Lengdin var frá 45-101 mm en meðallengdin 64.0 mm. Blálönguseiði fyrirfundust ekki utan tvö smáseiði í miðju Grænlandshafi. Mjög sjaldgæft er að finna seiði langhala. Áfið 1982 4Cf 35" 3Cf 25’ 2Cf 15" 10' 5’ 14. mynd. Fjöldi og útbreiðsla grálúðuseiða ágúst 1983. 602-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.