Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 11
2/91
ÆGIR
63
landsfjórðungum eða landshlut-
nm, stofna með sér sambönd,
uórðungssambönd. Fjórðungs-
sambönd og deildir skulu halda
a-m.k. einn fund á ári og fleiri ef
Purfa þykir. Fiskiþing hefur æðsta
Vald í málefnum Fiskifélagsins.
Gerð var breyting á skipulagi
iskifélagsins og er skrifstofu þess
skipt í eftirfarandi deildir:
menn deild annast reiknings-
a d félagsins og félagsleg tengsl
Pess við fjórðungsdeiIdir og annað
Þao sem að félagsstarfinu lýtur.
a§' og tölvudeild stjórnar skrif-
stofustjóri félagsins. Undir hag-
ei d heyrir Reikningastofa sjávar-
otvegsins, einnig almenn tölfræði-
e8 vinna og skýrslugerð allskon-
ar- I skýrsludeild fer fram öll
so nun aflaskýrslna. Þessar
s ýrslur greinast í tvennt: í fyrsta
agi svonefndar vigtarskýrslur, þar
S^mP'greind eru fiskkaup vinnslu-
S.° va fra skipum eða öðrum
mnslustöðvum. í öðru lagi er
'■onefnd aflaskýrsla, en í henni
°.ma tram upplýsingar um ráð-
totun vinnslustöðva á þeim afla,
em þaer hafa keypt.
tæknideildar er mjög
,0*i 'l' ^'e' ra^§)öf, upplýsinga-
rniðlun og ýmSar rannsóknir í
'Pasmíði, svo og störf fyrir Fisk-
'■ei asjóð varðandi nýsmíðar og
■ re^tingar á skipum. Smíðateikn-
n§ar skipa eru meðal verkefna
em deildin annast.
Fræðsludeild annast námsstjórn
§ ra gjöf í sjávarútvegsfræðslu í
grunnskólum landsins. Starfið er
v,'a' ó|gið i að skipuleggja sjó-
nnunámið í skólunum og leið-
einingum um framkvæmd kennsl-
nar. Fræðsludeildin sér um
nnaranámskeið í sjóvinnu í
mvinnu við Kennaraháskólann,
"a^in eru eftir þörfum.
nar stór þáttur í starfi deildar-
.-.nar er framkvæmdastjórn
g?rðar skólabátsins Mímis RE 3.
Ugetið er fjölda málefna sem
'skifelag Islands hefur látið sig
varða í 80 ára starfi, svo sem for-
ystu við stofnun Slysavarnafélags
íslands, afskipti af lendingar-
stöðum og hafnarmálum, veiðum,
veiðisvæðum, veiðarfæranotkun,
sem ekki er hægt að nefna í stuttri
blaðagrein.
Eftirfarandi forsetar og fiski-
málastjórar hafa verið frá upphafi:
Hannes Hafliðason forseti 1911-
1913 og 1916-1921, Matthías
Þórðarson forseti 1913—1915, Jón
Bergsveinsson forseti 1922—1923,
Kristján Bergsson forseti 1924-
1940, Davíð Ólafsson fiskimála-
stjóri 1940-1967, Már Elísson
fiskimálastjóri 1967-1982 og Þor-
steinn Gíslason frá og með 1983.
Núverandi stjórn Fiskifélagsins
skipa: Þorsteinn Gíslason fiski-
málastjóri, Guðjón A. Kristjánsson
varafiskimálastjóri, Aðalsteinn
Valdimarsson, Kristján Ásgeirs-
son, Reynir Traustason, Sævar
Friðþjófsson, Eiríkur Tómasson,
Hjörtur Hermannsson, Sigurbjörn
Svavarsson, Sigfinnur Karls-
son, Tómas Þorvaldsson, Stefán
Runólfsson, ogÁrni Benediktsson.
Erindrekar félagsins í fjórðungunum
eru: Bjarni Jóhannesson, Akur-
eyri, Hilmar Bjarnason, Eskifirði,
Eggert Jónsson, ísafirði og Ingólfur
Arnarson, Reykjavík.
Friðrik Friðriksson
HÁÞRÝSTIVÖKVADÆLUR
fyrir allt að 280 og 300 bör.
□ Hljóðlátar spjaldadælur.
□ Einfaldar eða tvöfaldar.
□ 16-150 I @ 1000 sn.
Hönnun kerfa, viðgerðir og varahlutaþjónusta.
.
IANDVEIARHF
SMIÐJUVEGI66, KÓPAVOGI. SÍMI: 76600