Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 22

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 22
74 ÆGIR 2/91 Gunnar B. GuÖmundsson: Reykjaneshryggurmn og jarðskjálftamælingar á honum sumarið 1990 Inngangur Síðastliðið sumar var 18 jarð- skjálftamælum komið fyrir á Reykjaneshryggnum, á svæði sem náði allt að 170 km suðvestur af Reykjanestá. Mælarnir voru settir niður um mánaðamótin júní-júlí og heimtir aftur um mánaðamótin júlí-ágúst. Mælarnir voru stilltir inn á stöðuga skráningu frá 1 .-25. júlí og á þeim tíma mældust 225 atburðir sem komu fram á 5 hafs- botnsmælum eða fleiri. Reykjaneshryggur Á sjöunda áratugnum þróuðust hugmyndir manna um svokallaða flekakenningu og var það ekki síst vegna rannsókna á hafsbotninum. Samkvæmt kenningunni skiptist yfirborð jarðar upp í mismunandi stóra fleka sem afmarkast af til- tölulega mjóum jarðskjálftabelt- um. Þessi jarðskjálftabelti eru kölluð flekamót og geta verið neð- ansjávarhryggir (ridges), þver- gengi (transform faults) eða djúp- sjávarrennur (trenches). Flekarnir eru um 100 km á þykkt og hvíla á deigu lagi sem nefnist lághraðalag og nær niður á um 350 km dýpi. Flekarnir fljóta á þessu lagi og aflagast lítt þó breidd þeirra geti verið mörg þúsund kílómetrar. Á hryggjunum færast flekarnir horn- rétt út frá hryggjarásnum. Á þver- gengjunum verður skerhreyfing og við djúpsjávarrennurnar renna flekarnir niður í möttulin og eyð- ast. Mynd 1. Upptök jaröskjálfta á Mið-Atlantshafshrygg 1962-1980, staösett með alþjóðlegu neti jarðskjálftamæla. Hlutar hryggjarins sem sjást á myndinni eru Charlie-Gibbs þversprungan, Reykjaneshryggur, ísland, Kolbeinseyjarhryggur og )an Mayen þversprungan. (Úrgrein Sveinbjörns Björnssonar og Páls Einarssonar, 1981, larðskjálftar. Náttúra íslands, 121-155).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.