Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 10

Ægir - 01.02.1991, Blaðsíða 10
62 ÆGIR 2/91 þingi frumvarp að nýjum lögum fyrir Fiskifélag íslands og endan- lega samþykkt á aukaþingi 1972. Með nýju lögunum var félaginu skipt í tvær deildir, A- og B-deild. í A-deild voru fjórðungssambönd og fiskideiIdir sem áður voru stofndeildir félagsins, en nú bætt- ist við B-deild og skipuðu hana eftirtalin samtök í sjávarútvegi sem tekin voru inn í félagið: Landsam- band ísl. útvegsmanna, Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda, Sjómanna samband íslands, Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna, Félag Sambands fiskframleiðenda, Sölu- samband ísl. fiskframleiðenda, Félag síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi, Félag síldarsaltenda á Suðvesturlandi, Félag skreiðar- framleiðenda, Félag ísl. fiskimjöls- verksmiðja. Þarna bættust við 11 nýir FiskiþingsfulItrúar með öllum réttindum þingfuIItrúa, sem voru 26 fyrir og sátu þá Fiskiþing 37 fulltrúar. Síðan hafa bæst við Landssamband smábátaeigenda og Félag rækju- og hörpudiskfram- leiðenda. Samkvæmt lögum félagsins skulu fiskideildir í hinum einstöku Matarlegt fyrir mávana. Þórður Þorbjarnarson, forstöðumaður Rannsóknastofu Fiskifélagsins. Eskifjörður á lognkyrrum degi. nýmæla sem menn töldu fallin til að auka áhrif og hleypa auknu lífi í alla starfsemi félagsins. Arið 1943 var reikningaskrifstofa sjáv- arútvegsins stofnuð með lögum, en Fiskifélaginu varfalið að annast starfrækslu hennar. Hlutverk hennar er að afla gagna um rekstur útvegsins og er í því skyni safnað rekstrar- og efnahagsreikningum útgerðarfyrirtækja. Árið 1945 var ráðinn ráðu- nautur félagsins í skipasmíðum. Árið 1949 var Fiskifélaginu falið að annast umsjón með nýstofn- uðum Hlutatryggingasjóði, síðar Aflatryggingarsjóði. Árið 1966 var tæknideild stofnuð og tveir starfs- menn ráðnir að henni. Árið 1972 voru tveir skipa- og vélaverk- fræðingar ráðnir að deildinni og síðar vélfræðingur og raftækni- fræðingur. Árið 1973 gerðist Fisk- veiðasjóður Islands aðili að deild- inni. Árið 1971 var fiskeldisfræð- ingur ráðinn til félagsins til að annast tilraunir með fiskeldi í söltu vatni og hóf hann tilraunir með laxeldi í sjó í flotgirðingu við Hvammsey í Hvalfirði. Sama árið var lagt fram á Fiski-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.